Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 29
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR21. ÁGÚST2004 29
Þaö osnaínginn við mig
Elsti poppari landsins heldur upp á 70 ára afmælið sitt 22. sept-
ember næstkomandi. Raggi Bjarna hefur staðið á sviðinu í yfir 50
ár og heillað landann með söng sínum og sviðsframkomu sem er
engri lík. Ragnar fagnar þessum tímamótum í haust en 25. sept-
ember heldur hann upp á stórafmælið á Broadway með lands-
liðinu í íslensku poppi. Sama dag kemur út safnplatan sem ber
titil vinsælasta lags Ragga „Vertu ekki að horfa“.
Raggi bíður eftir blaðamanni fyrir
utan húsnæði Félags íslenskra hljóm-
listarmanna, þar sem hann er að taka
upp nýju plötuna. Endurminningar
síðustu fimmtíu ára. Þau eru samt
fleiri árin hans Ragga, því hann byrjaði
bamungur að tromma og syngja, en
telur ferilinn frá þeim degi sem tónlist-
in varð hans aðalatvinna. Raggi heilsar
með látum, eldhress að vanda. Ekki að
sjá að þessi töffari hafi elst nokkuð síð-
an ég man hann fyrst, í svart-hvím
sjónvarpi hjá afa og ömmu, með
hangandi vinstri höndina sem er
löngu orðið hans helsta einkenni.
Sjálfur segir hann þetta vera komið frá
þeim tíma sem hann hélt á hljóðnema
í hægri hendi og dillaði þeirri vinstri
rétt neðan við brjóst af þeirri einföldu
ástæðu að hann vissi ekki hvað hann
átti að gera við hana. Þessi þjóðþekkti
dans Ragga Bjama er löngu orðinn
ómissandi hluti af framkomu hans.
„Takk fyrir, elsku vinurinn"
Við Raggi göngum inn í h'tinn sal
þar sem féfagar úr karlakómum Fóst-
bræðrum syngja bakraddir af mikilh
innlifun inn á plötu Ragga. Hann dill-
ar sér með og horfir með aðdáun á
drengina syngja, finnst þeir alveg ffá-
bærir. Þakkar þeim með því að taka
utan um hvem og einn og kveður með
orðunum: „Takk fyrir, elsku vinur
minn." Raggi er hjarthlýr maður eins
og endurspeglast í ljúfum tónum
hans. Raggi Bjama kann að meta þá
sem með honum standa. Sjálfur jafn
einstakur og röddin hans. Við Raggi
förum upp á kafflstofu þar sem við
setjumst niður og spjöllum fram á
nótt.
Raggi byrjaði snemma í tónlist, for-
eldrar hans vom tónlistarmenn, faðir
hans var með sfna eigin hljómsveit og
móðir hans söng dægurlög. Raggi
ákvað snemma að verða söngvari,
svona 10 ára gamall. Hann stofnaði
sína fyrstu hljómsveit 15 ára og byrjaði
sem trommari.
„Við vorum félagamir með tríó og
við vorum ráðnir norður á Akureyri til
þess að spila," segir Raggi og fer tæp-
lega sextíu ár aftur þegar hann rifjar
upp fyrstu sumarvinnuna sem tón-
Ustarmaður. „Þegar kom að því að
syngja þá fundum við út að ég var
skástur."
„Ég var 15 ára og söng ,A11 of me“ í
fyrsta skipti fýrir fólk," heldur Raggi
áff am og viðurkennir að þetta hafi ver-
ið útpælt plott. Ætlaði sér alltaf að
verða söngvari.
Raggi hafði þó sungið talsvert,
meðal annars inn á plötu með hljóm-
sveit föður síns, Bjama Böðvars. Um
tvítugt byrjaði Raggi svo að hafa fullu
atvinnu af tónhstinni með hinum og
þessum hljómsveitum þar til að hann
var ráðinn í KK sextettinn sem hann
söng með í mörg ár.
í góðum félagsskap
Raggi söng í eitt ár á Hótel Borg
þangað til kalhð kom frá Svavari Gests
sem þá spUaði með hljómsveit sinni í
Sjálfstæðishúsinu við AusturvöU. Raggi
var með Svavari í mörg ár og hljóm-
sveitin spUaði og var með skemmtidag-
skrá um aUt land á sumrin.
„Svo spUuðum við í Lídó sem var
mjög vinsæU staður, flottasti matsölu-
staðurinn í bænum, sem Þorvaldur í
SUd og fisk rak á þessum tíma," segir
Raggi sem átti eftir að taka við hljóm-
sveitarstjóminni af félaga sínum Svav-
ari.
„Hljómsveit Svavars var svo ráðin
1963 tíl þess að spUa í Súlnasalnum
þegar hann opnaði. Þegar Svavar svo
ákveður að hætta og einbeita sér að
plötuútgáfu tek ég við hljómsveitinni.
Þá byrjaði ég á Sögu og var þar nítjan
vetur."
Á sumrin skemmtu þeir svo á hér-
aðsmótum Sjálfstæðisflokksins. Upp
úr því verður svo Sumargleðin tU. „Við
ferðuðumst um aUt land, mörg sumur
með skemmtidagskrá. Þetta var
óhemjuvinsælt," segir Raggi sem
minnist þessara tíma með mUdUi
gleði, enda í góðum félagsskap með
Hemma Gunn, Ómari Ragnars, Þor-
geiriÁstvalds, Magga Ólafs og fleirum.
Yngri en oft áður
Raggi verður sjötugur 22. septem-
ber og býður tU stórveislu á Broadway
þar sem hann fagnar 50 ára ferU sínum
sem tónUstarmaður.
„Það verður heilmikið sjóv, matur
og aUar græjur. Svo spUa MiUjóna-
mæringamir á ballinu eftir að
skemmtidagskránni minni lýkur," seg-
ir Raggi sem gerir ráð fyrir að endur-
taka afmæUssjóvið verði viðtökurnar
þannig.
„Það var voðalega gaman þegar ég
byrjaði að spUa með MUljónamæring-
unum. Það voru svona ákveðin tíma-
mót að því leyti að ég var að syngja fyr-
n nýja kynslóð, sem ég hafði kannski
ekki sungið mikið fyrir áður, það var
alveg æðisgengið gaman," segir Raggi
sem hefur staðið eins og klettur í gegn-
um aUar tískusveiflur tónlistarinnar.
„Síðustu helgi vorum við með stóra
„MUlabaUið" á Broadway. Við gerum
þetta einu sinni á ári og reynum þá að
vera með aUa söngvara Millanna með.
Það var alveg gríðarlega mikU stemn-
ing, ég fór um hálffjögurleytið um
morguninn og þá var gólfið ennþá al-
veg pakkað. Það er alveg frábært að
syngja með þessum strákum," segir
Raggi þakklátur fyrir að fá tækifæri tíl
þess að djamma með drengjunum.
Segist ekki finna fyrir aldursmuni, út-
haldið kemur með gleðinni.
Á afmæUsdaginn kemur út plata
með mörgum klassískum Ragga
Bjama-„slögurum“. „Platan á að heita:
„Vertu ekki að horfa".
„Ég söng það 1960 í ÓlympíuhöU-
inni í Danmörku. Þetta Iag varð þvflíkt
vinsælt og tröUreið öUum útvarpsþátt-
um hér á þeim tíma. Ég er ennþá að
syngja þetta lag í dag og bara um síð-
ustu helgi söng ég það á Broadway.
Það er engu Ukt, það kann það bara
hver einasta manneskja," segir Raggi
um lagið sem hann hefur sungið oftar
en nokkurt annað lag.
Syngur mikið en semur lítið
Hvað er efúrlætislagið þitt?
„Ég get ekki sagt tU um það, ég ætti
að vera löngu búinn að fá leið á lögum
eins og „Vertu ekki að horfa" sem ég
hef sungið svo oft en ég fæ aldrei nóg
af. Mér finnst „My way" aUtaf rosalega
flott lag, það er eitt af mínum uppá-
haldslögum," segir Ragnar. Hann hef-
ur aldrei gert mikið af því að semja
tórflist eii hefur öðru hverju rekist á
texta sem honum finnst hann verða að
koma á framfæri í formi tónhstar. Á
nýju plötunni er nýtt lag sem hann
gerði við kvæði eftir föðurbróður sinn,
Ágúst Böðvarsson. Áður hefur Raggi
samið lag við ljóð Steins Steinarr, Bam
og Rokk og tja tja tja sem PáU Óskar
endurlífgaði fyrir nokkrum árum.
Raggi hefur gert ýmislegt jafnframt
því að vera í tórflistinni, meðal annars
keyrði hann leigubfl þegar hann var
yngri en segir það aldrei hafa verið gert
af neinu viti. Síðustu ár hefur hann
rekið Bflaleigu Ragga Bjama sem hann
hefur nú selt. Raggi segist hafa lifað af
tórflistinni fyrst og ffernst en hann hef-
ur sungið inn á á fimmta tug hljóm-
platna á þessum rúmu fimmtíu ámm
sem hann hefur starfað sem söngvari.
Raggi man tímana tvenna, finnst aUt
annað að vinna í stafrænu umhverfi
miðað við gömlu tímana þegar menn
þurftu að föndra við hljóðböndin,
kUppa og líma. „Nú er hægt að gera aUt
ég fila það alveg í bom. Þetta sándar
aUt miklu betur," segir hann heiHaður.
Þegar maður er kom-
inn á þennan aldur
verður maður að vera
með i þjóðfélaginu.
Guðisé lofað ég hef
fengið þá blessun að
fá að gera það sem
mér finnst skemmti-
legast. Haldið rödd-
inni og getað verið
áfram í tónlistinni, þvi
sem ég hefgaman af.
Það eru náttúrulega
ekki allir sem eru svo
heppnir að geta gert
þetta fram eftir öllum
aldrí.
Sæmilegur söngvari
Ertu góður söngvari?
„Ég veit það ekki," segir Raggi og
hugsar sig aðeins um. Ætlaði ekki að
móðga karUnn, sýnist hann alveg kúl á
því.
„Það er ómögulegt að segja, ædi ég
sé ekki svona sæmflegur, ha?“ segir
Raggi og hlær. Jafnar sig fljótt og ef-
laust er ekki hægt að móðga þennan
mikla mann.
Þú hlýturað vera ansi skemmtileg-
ur söngvari fyrst þjóðin hefur nenn tað
hlusta á þig í fimmtfu ár?
„Ég vona það, væri löngu hættur
þessu ef fóUdð hefði ekki staðið með
mér, það er löngu ljóst," segir Raggi
sem vonast tU þess að fólk haldi áfram
að vUja hlusta á hann eins lengi og
hann lifir.
Þú hefur verið fjölskyldumaður all-
an þinn feril, erþetta ekki búið að vera
ferlegt fyrir konuna þína?
„Nei, hún hefur aUa tíð verið mildð
með mér. Hún þvældist með mér um
aUt land ef ég var á ferðalögum. Svo
var þetta náttúrulega aUt öðmvísi í
gamla daga. Maður byrjaði að spUa
klukkan níu á kvöldin og var kominn
heim íyrir tólf á miðnætti. í dag er eng-
inn Ufandi maður farinn að hugsa um
að leggja af stað út að skemmta sér á
sama tíma og við vomm komnir heim
af skemmtunum í gamla daga. Þetta
hefur þróast svona smám saman, fóUc
fer aUtaf seinna út og kemur núna
heim undir morgun," segir Raggi sem
er vafah'tið elsti atvinnupoppari ís-
lands, enn í ftfllu fjöri með MUlunum á
Broadway í brjálaðri keyrslu fram
undir morgun.
Hvernig er fyrir þig sjötugan að
spila til klukkan fjögur á nóttunni á
böllum ídag, hefurþú úthald íþetta?
„Blessaður, ég er í fi'nu lagi!" segir
Raggi sem er ungur í anda, eldhress,
sennflega yngsta löggflta gamalmenn-
ið á íslandi.
Skeifugörnin sprakk í New York
„Ég hef verið svo heppinn með
heUsuna maður, alveg svakalega
heppinn. Ég lentí í því einu sinni að
það sprakk í mér skeifugömin tveimur
tímum áður en ég átti að syngja fyrir
íslendinga í New York," segir Raggi
sem var í kjölfarið lagður inn á sjúkra-
hús þar sem hann var skorinn upp.
Seinna klikkaði gaUblaðran sem gerði
það að verkum að hann var frá í þrjár
vikur á sjúkrahúsi.
Raggi segist að öðm leyti hafa verið
mjög hraustur, orkuna skortir ekki.
„Þegar maður er kominn á þennan ald-
ur verður maður að vera með í þjóðfé-
laginu. Guði sé lof að ég hef fengið þá
blessun að fá að gera það sem mér
finnst skemmtflegast. Haldið röddinni
og getað verið áfram í tónUstinni, því
sem ég hef gaman af. Það em náttúm-
lega ekki aUir sem em svo heppnir að
geta gert þetta fram eftir öUum aldri."
Hann hugsar aldrei um aldurinn, er
ennþá eins og þegar hann var ungur
strákur, segist ekkert hafa breyst.
Hvað áttu mörg börn?
„Ég á þrjú börn, tvö þeirra em tæp-
lega fimmtug. Strákur og stelpa sem ég
átti með fyrri konu minni. Svo á ég
strák með seinni konu minni, hann er
fæddur ‘68,“ segir Raggi sem er búinn
að vera giftur konunni sinni í rétt tæp
fjörutíu ár.
Hvað eru afkomendumir margir?
„Ég á fifllt af bamabömum og svo er
ég langafi lflca, þetta em næstum tutt-
ugu manns, afkomendur mfnir. Dóttir
mín á fimm böm, eldri sonur minn á
þrjú og missti eitt. Yngsti sonurinn á
þrjú böm." Hann segir að sér finnist
gott að vera í faðmi stórfjölskyldunnar.
Þú segir að sonur þinn hafí misst
son sinn?
„Já, synir hans fæddust með vöðva-
hrömunarsjúkdóm. Annar þeirra er nú
látinn en lúnn er í hjólastól. Þetta er
erfðasjúkdómur sem leggst bara á
drengi, það er mjög erfitt að átta sig á
þessu. Það er mikið lagt á þessa fjöl-
skyldu að eiga tvo svona veika drengi,"
segir Raggi sem hefur lagt sitt af mörk-
um með því að syngja á samkomum tíl
styrktar langveikum bömum.
Skildi og flutti til Svíþjóðar
„Eftir að ég skfldi við fyrri konuna
mína flutti ég tíl Svíþjóðar. Var með
hljómsveit sem ferðaðist og spUaði um
aUa Skandinavíu í tvö ár. Það var alveg
rosalega gaman," segir Raggi en hann
var 28 ára þegar hann yfirgaf ísland og
hélt tíl Skandinavíu.
„Ég kynntíst konunni minni á þess-
um tíma á baUi í Árósum," segfr Raggi
sem er giftur danskri konu sem fýlgdi
honum tíl íslands skömmu eftir að
hann hafði sagt skUið við Skandinav-
íuævintýrið.
Var ekki allt brjálað þegar eitt
helsta kveimagull íslands kom heim
með danska konu upp á arminn?
„Nei, það var elckert svoleiðis, nei,
nei," segir Raggi og brosir lúmskulega.
VUl augljóslega ekki viðurkenna kven-
hyUi sína.
En ein er sú kona sem hafði mikU
áhrif á Ragnar Bjamason. Hún var
samtíða honum og saman vom þau
dægurlagapar íslands um áratuga-
skeið. Það er EUý VUhjálms og ljóst er
að þegar minnst er á hana fyUist Raggi
söknuði.
„Ég man tíl dæmis að það var aUtaf
EUý sem tók á mótí mér þegar ég kom
heim. Hvort semþað var í frí eða þeg-
ar við fluttum tíl Islands aftur. Það var
EUý VUlhjálms. Ég var varla kominn
inn um dyrnar heima hjá mér þegar
hún hringdi. Við fórum út saman strax
sama kvöldið og ég flutti heim frá Sví-
þjóð," segfr Raggi. Hann reynir ekkert
að fela að hann saknar þessa besta *
vinar sfns mjög mikið.
Fóruð þið þá útsaman fjögur, þetta
kvöld? Þú, konan þín, Eilý og Svavar
Gests?
„Nei, Svavar og EUý voru elcki byij-
uð saman á þessum tí'ma og konan
mín var enn í Danmörku. Hún bauð
mér eiginlega út, við vorum svo góðir
vinir, ég og EUý,“ segir Raggi sem
minnist EUýjar með sælusvip.
„Við fórum í klúbb og skemmtum
okkur saman, við höfðum varla sést í
tvö ár. Við vorum rosa góðir vinir,"
segir Raggi. En hann og EUý sungu
marga ódauðlegann dúettinn saman
meðan EUý var á lífi og voru aUtaf
tryggir vinir.
Varðstu ástfanginn strax þegar þú
hittirkonuna í Danmörku?
„Það var bara svona eins og þegar
menn verða ástfangnir. Hún er indæl-
isstelpa og við erum búin að vera sam-
an öU þessi ár,“ segir Raggi um konuna
sem fylgdi honum ffá Árósum tíl
íslands þar sem þau hafa verið óað-
skfljanleg í tæplega fjörutíu ár.
Saknar Ellýjar
Hvemig var samband ykkar Ellýjar,
hversu náið var það?
„Við unnum svo mikið saman, þeg-
ar þú vinnur svona mikið með einni
manneskju þá myndast svona sterkt
vináttusamband sem er eiginlega ekki
hægt að lýsa. Hún vissi nákvæmlega
hvað ég var að gera eins og ég vissi
hvað hún var að gera," segir Raggi um
þessa einstöku vináttu.
„Það þurfti ekkert mikið að tala um
hlutina, við skfldum hvort annað,"
segir Raggi.
Var ekki mikið áfall að missa hana,
svona náinn samstarfsfélaga?
„Jú, það var alveg hrikalega erfitt.
Ég var búinn að vita það í dálítinn tfma
að hún væri orðin veik. Auðvitað var
þetta rosalega erfitt. Við biðum einu
sinni eftir henni. Við vorum að taka
upp plötu með stórsveit Reykjavíkur.
Hún hringdi og sagðist koma. Hún var
orðin svo lasin, það var mjög erfitt að
sjá hana svona veika. Hún var svolítið
nervus, ég sagði „EUý mín, sestu bara."
Hún settist og söng þetta af mUcilU inn-
lifun. Það er ekki að heyra á þessum
upptökum hvað hún var orðin vetk.
Þetta er rosalega vel sungið hjá henni.
Ég vissi að þetta var í síðasta skiptí sem
við mundum syngja saman. Þetta er
mjög dýrmæt stund, mjög dýrmæt,"
segir Raggi og saknar augljóslega vin-
konu sinnar og samstarfsfélaga.
„Mér þótti óskaplega vænt um
hana, við áttum mikið sameiginlegt.
Vorum mfldir vinir, gátum talað sam-
an um hvað sem er,“ segir Raggi sem
misst hefur fleiri vini sína í bransanum
úr krabbameini, langt fyrir aldur fr am.
Ertu aö hætta í bransanum?
„Ég hætti ekki neitt. Ég syng svo
lengi sem einhver nennir að hlusta á
mig. Það losnar enginn við mig strax,
því get ég lofað," segir þessi ástsælasti
söngvari þjóðarinnar í meira en 50 ár
sem nú hefur selt bflaleiguna sína og
ætlar að einbeita sér alfarið að söngn- ;»
um eins lengi og hann Ufir.