Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004
Sport DV
(slenska landsliðið kláraði 19
sóknir án þess að skjóta á markið
og allir þessirtöpuðu þoltar gerðu
liðinu lífið leitt allan leikinn.
Þessirtöpuðu boltanum:
Eigum tæki
færið varla
skilið
íslenska handboltalandsliðið spilar úrslitaleik viö Rússa um sæti í átta liða
úrslitum á ólympíuleikunum á morgun sunnudag eftir fjögurra marka tap, 30-34
gegn Kóreu í gærmorgun. Liöið hefur tapað þremur af fjórum leikjum sínum.
Vonbrigðin leyndu sér ekki í
augum Ólafs Stefánssonar eftír
. , leikinn gegn Suður-
Kóreu. Ólafur var svolít-
inn tíma að vaknaf
,I leiknum en hann
var mjög spræk-
ur eftir að hann
komst f gang og
endaði hann með tíu
mörk úr eliefu skotum.
„Vörnin var ekki að
virka og þegar hún
virkar ekki þá fáum
við ekki hraðaupp-
hlaupin okkar sem
jjfe 'tg eruoftastmiðiámark.
i ® Svo erum við að kiára
færin okkar ilia í sókn-
inni. Skjótmn í milli-
hæð og menn vissu vel að það á
ekki að gera. Það á að skjóta á
liausinn á honum því hann x-ar
mikið," sagði Ólafur en hann kæt-
ist þó yfir því að liðið fái eitt tæki-
færi í viðbót.
„Ég er mjög þakklátur fyrir
þetta tækifæri sem við fáum. Við
eigum cnn tækifæri og mér finnst
það frábært þó viö eigum það
varla skiUð. Menn verða að grípa
það tækifæri og spila besta leik Úfs
sins," sagði Ólafur Stefánsson.
Korkina fékk
ekki gullið sitt
Rússneska fimieikakonan,
Svetíana : j
Khorkina sem v Æ
er orðin 25 ára t \ í’q
varð að sætta sig við v W&
siifurverðlaun í fjölþraut
kvenna og missti því enn
einu sinni af ólympíu- -*i
guUinu sem hún hefur
elt allan sinn feril.
Khorkina sem er á sfnum
þriðju og síðustu leikum er nfu
árum eldri en sigurvegarinn.
Hún hefúr þrisvar simium
unnið HeimsmeistaratitiUnn í fjöl-
jjraut og þrisvar sinnum Evrópu-
meistaratitUnn en hún náði ekki
kóróna ferilinn með því að vinna
Ijölþraut á ólympíuleikunun.
Kliorkina á þó möguleika á að
vinna tvíslána þriöju leikana í röð
en úrslitin f henni fara fram á
sunudaginn.
andstæðinganna sem oft
skjóla af rnjög liingu færi.
ísienska handboltalandsliöið tapaöi sínum þriðja leik á
ólympíuleikunuin fyrir Kóreu, 30-34, í leik þar sem leikur
íslenska liösins var uppfullur af mistökum eins og fjölmörgum
misnotuðum dauðalærum og glötuðum boltum til Kóreum-
annanna. hað mátti lesa það út úr leik liðsins að lykilmenn
þess eru orönir langþreyltir og fyrir vikið gera þeir sig enn oftar
sekir um dýrkeypt rnistök.
Við verðum að hætta að tapa
boltanum Guðmundur
Guðmundsson og Ólafur Stefáns-
son tala sarnan á meðan á leik
íslands og Kóreu stendur i gær.
DV-mynd Teitur
Aldrei unnið Rússa á
stórmóti
Framhaldið er erfitt. Islcnska
landsliöiö spilar algjörán úrslitaleik
við llússa um sæti í átta liða
úrslitum :í morgun en það er ekki
lil að auka hjartsýnina að ísland
hefur tapað öllum níu leikjum
sínum gegn Rússum, Samveldinu
eða Sovétmönnum á stórmóti,
tjórum þeirra meö meira en átta
marka mun. Liðið fær mi rúmlega
einn dag í hvíkl þar sém leikurinn
gegn Rússum l'er fram seiiuii
pariinn á sunnudaginn á móti því
að Kóreuleikurinn var spilaöur
eldsnemma að inorgni. Guðmund-
ur verður að finna leið til aö
endurhlaöa strákana fyrir úrslita-
leikinn því annars fara |>eir
vonsviknir og niðurlútir heiin al
öðru stórmótinu á aöeins álta
mánuðum. oojO’dv.is
upp þriggja marka forskoti i
hallleik, 13-16. íslenska liðiö tapaöi
holtanum í ti af síðustu 13 sóknum
sínum í hállfeiknum og
viðvörunarbjöllurnar hljómuðu.
Islenska liðið skoraði ekki fyrsta
mark siu gegn Kóreu l'yrr en el'tir
rétt tæpar fjórar mínútur en annars
var leikur liðsins í góðu jaliivægi
fyrslu fimmtán mínútur leiksins og
liöiö hafði hteði l'rumkvæðið og
héll stórskyttunni Kyung-Shin
Yoon frá markinu l'yrstu 20
míiuitur leiksins. F.n í síðasta
þriðjungi háll'leiksins lilóðust
t(>puðu holiannr upp og
Kóreuhúarnir voru lljótir að nýla
sér |>á til að na
Síðasti þriöjungurinn
I seinni hálfieik náöi íslenska
liöið nokkrum sinnum aö minnka
numinn niöur í eitt mark en
leíkurinn fór endanlega á upp-
hafskal'la síðasta þriðjungs seinni
hallleiks þegar Kóreumenn skor
uðu fjögur mörk í röð og komust
sex mörk yfir, 24 .!(). (íuömundur
Guðnumdsson lók leikhlé en
|>að var orðið of seinl, hæði var
inunurinn of mikill og orku
k hirgðir lykilmanna oflitlar.
^ 1 háðum hálfleikjum er
Hy þaö síðasti þriðjungur hálf-
pHj] leiksins |>ar sem liöiö gel'ur
Jlj^k eltir - skýr merki um aö
MÍPk þrevlan að hera okkar
BiS'y menn olurliði.
HHK Olafur Stefánsson
skoraði io góð mörk t'tr
aðeins II skolum en
■V þreylumerki hans kotnu
[H lielst l'r.'im töpuðum
holium sem voru tills sji>
Tölfraeðin Island
Hraðaupphlaupsmörk: 8-
S'pfus, Gylfi, Guðjón, Snor
Vítanýting (fiskuð): 4 af 4 {
Sigfús, .Snorri SteJnn).
Varin skot í vörn: 5-1 (Sigf,
2, Guðjón Valur).
Tapaðir boltar: W-12
Brottvísanlr ((mín.): 6-8 (Si
Tvö banda
rísk gull í
fjölþraut
sem
skilllðu
Bandaríkjamenn dásama
fimleikafólk sitt þessa daganna því
Bandaríkin unnu tvöfaldan sigur í
fjölþraut karla og kvenna í fyrsta
sinn í sögu leikanna.
Fyrst vann Paul Hamm sigur f
karlaflokki með ótrúlegum enda-
spretti. Hann lifði af stór mistök í
stökkinu og þaö aö detta niður í
12. sæti þegar aðeins tvær greinar
voru eftir og vann síðan sigur eftir
glæsilegar lokaæfingar á slánni.
Hann á tvíburabróöur f banda-
ríska fimJeikaliöinu sem vann
silfur með honum í liðakeppninni.
Landa hans, hin 16 ára Carly
Patterson, vann sigur í fjölþraut
kvenna daginn eftir en hún varð
fyrsta bandaríska konan f 20 ár til
i að vinna þelta eftírsótta
' gull. Henni var sam-
stundist líkt við Mary
^ Lou Rctton sem vann í
■*9‘ i Los Angcles 1984 þegar
! engin austur-evrópsk fim-
. leikakona mætti til leiks.
Nú voru allar helstu
fimleikaþjóðimar
pÉÞ. mættar en engin
V sló hinni brosmíldu
og heillandi Patter-
. ..*' sonvið.
Iiraðiiupphlaups
moikiim li.i Kiireii
moiinum lieinl i andlit
isleuskíi liðsins < liiðjóu Valili
Sigmðsson \.ii einnig kiaftltfiJI t
viðlxii við það að hann meiddiSt sí
11. mímitu og lek greinilega
sarþjáður |>að, scm cliu var. Feir
Olafm og í aiðjiiu Viilm h.il.i spiltið
223 af ;M(1 mögiilegmti minuinm
og skontðu M al llt mörkunt
isleiisk.i liðsins Guð|óti \’alm
lieliu aldrei lai ið ol af en (Jlaliu
lieliir livlll i I I iuíiiúIiii atik þess
m'iii liami lieliu þiisvai \ciið
tekimi lit af i iv.ri: inúnitui,
Sokuaileíkiit llðsins slendiu oli og
lellor með jienra akvörðmmm og
þratl Ivrii goðan undiihúiúlig ei
alagið ot mikið,
Miirkvarslan heliir aðeins veiið (
lagi l eíimm leik og það liellii verið
salfræðilega erlilt Ivi n vömiiia sem
íiuiiais Itelm slaðjð plikliua sina
vel að sja liveil skoliO a f.elui l>i'>ill
lekalnn koieumeiiii skoruðu lii 14
al I.' laiigskotoni sinmu sem Itíllti
maikið og |>að sviúi kanuski hest
livei'-n 111. i Iroini Giiðmyndi
I lialllkelssvui og liolaud Yal
I i.id/e geiigm með sloiskvllm
19 TAPAÐIR BOLTAR
Ólafur Stefánsson Guðjón Valur Sigurðsson 7 3
Sigfús Sigurðsson 2
Jaliesky Garcia 2
Gylfi Gylfason 2
DagurSigurðsson 1
Rúnar Sigtryggsson 1
Róbert Gunnarsson 1
Hvernig töpuðu við boltanum:
Léleg sending tll mótherja 4
Ruðningur 4
Skref 3
Bolta glatað út af vellinum 2
Sóknarbrot (ekki ruðningur) 2
Stigið á línu 2
Léleg sending út af vellinum 1
Bolta glatað til mótherja Samantekt: 1
Tapaðir boltar 19
...ífyrri hálfleik 11
...í seinni hálfleik 8
Mörk í bakið 9
Hraðaupphl.mörk í bakið 4