Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Qupperneq 2
Forseti: Dr. Páll Eggert Ólason, prófessor.
Varaforseti: Eiríkur Briem, prófessor.
Ritnefnd: Magnús Helgason, skólastjóri.
Dr. Sigurður Nordal, prófessor.
Dr. Guðm. Finnbogason, prófessor.
Endurskoðunarmenn: Baldur Sveinsson, ritstjóri.
Bogi Ólafsson, adjunkt.
Fyrir árstillagið, sem er að eins 5 kr., fæst
í ár Andvari 52. ár, verð 3 kr. Almanak 54. ár,
verð 2 kr., í norðurveg, 1. h., verð kr. 1.75.
Árstillag er nú 5 kr.
Þeii', sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10% af
árgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt
við útbýting á ársbókum meðal félagsmanna og inn-
heimtu á 5 kr. tillagi þeirra. Af öífrum bókum félagsins,
sem seldar eru, eru sölulaun 20%.
Athugasemd.
Fyrirhugað hafði verið að gefa út x ár síðax-a heftið
af „Svefni og draumum". Hefir félagsstjórnin vænzt frá
höfundi, sem er í útlöndum, fi'amhaldsins með hverri
póstferð i vetui'. Loks (8. apríl), er enn var ekkert kom-
ið fi-á höfundi, leyfðu hentugleikar félagsins ekki lengri
bið, og ákvað þvi félagsstjói'nin að senda út í’itin, sem til
taks eru, með næstu hentugustu ferð. Væntanlega kem-
ur framliald ritsins („Svefns og drauma“) þá eltki fyrr
en eftir 1—2 ár.