Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 22
TABLA II.
t.m. t. m.
Ótskálar (Skagi) . . . + 0 02 Siglufjörður (kaupst.) + 4 30
Keflavík (Faxaflói) . . + 0 24 Akureyri (kaupstaður) . + 4 30
Hafnarfjörður (Faxaflói) . + 0 04 Húsavik (verzl.st.) . . . + 4 58
Kollafjörður (Paxaflói) . 0 00 Raufarhöfn (verzl.st.) + 4 55
Búðir (Faxaflói) .... + 0 53 Pórshöfn (verzl.st.) . . + 5 24
Hellissandur + ð 14 Skeggjastaðir (Bakkafj.) . — 5 52
Ólafsvík (BreiðaQ.) . . + 0 11 Vopnafjörður (verzl.st.) . - 5 33
Elliðaey + 0 25 Nes (Loðmundarfj.) . . — 5 11
Stykkishólmur (BreiðaQ.) + 0 33 Dalatangi — 4 47
Flatey (Breiðafjörður) + 0 38 Skálanes (Seyðisfj.) . . — 5 00
Vatneyri (Patreksfj.) . . + 1 15 Seyðisfjörður (kaupst.) . - 4 31
Suðureyri (Tálknafj;) + 1 12 Brekka (Mjóafj.) .... — 4 56
Bildudalur (ArnarQ.) + 1 32 Norðfjörður (verzl.st.) - 4 57
Pingeyri (Dýrafj.) . . . + 1 38 Hellisfjörður — 5 06
Súgandafjörður .... + I 59 Eskifjörður (verzl.st.) — 4 08
Önundarfjörður .... + I 34 Reyðarfj. (fjarðarbotninn) — 3 31
ísafjörður (kaupstaður) . + 2 11 FáskrúðsQörður . . . — 3 27
Álftafjörður + 1 50 Djúpavogur (Berufj.) . . — 2 55
Arngerðareyri (fsaíj.) + 1 36 Papey — 1 40
Veiðileysa + 1 58 Hornafjarðarós .... + 0 09
Látravík (Aðalvík) . . + 2 39 Kálfafellsstaður (Suður-
Reykjarfjörður ('Húnaflói) + 3 41 sveit) — 0 45
Hóimavik (Steingrims- Ingólfshöfði + 0 05
Qörður) + 3 39 Mýrdalsvík (verzl.st.) — 0 34
Skagaströnd (verzl.st.) + 3 38 Heimaey (Vestm.eyjar) . — 0 44
Borðeyri (Hrútafj.) . . + 3 58 Stokkseyri - 0 34
Sauðárkrókur (Skagafj.) . + 4 19 Eyrarbakki — 0 36
Hofsós (verzl.st.) . . . + 3 50 Grindavík + 0 14
Haganesvík + 4 09
PLÁNKTURNAR 1087.
JMerkúríus er venjulega svo nærri sólu að liann sést ekki með
herum augum. Hann er lengst í austurátt frá sóln 9. febr., 3. júni og
29. sept. og gengur þá undir 2‘/» klt. eftir, tæpum 3 timum eftir og */*
klt. fyrir sólarlag, en lengst í vesturátt frá sólu 22. mars, 21. júlí og 9.
nóv. og kemur þá upp: um sólaruppkomu, l8/» tíma undan og liðug-
um 2*/a tíma undan sólaruppkomu.
Venus er morgunstjarna fyrri helmingársins,en 1. júlí fer hún bak
við sólu jfir á kvöldhimininn og er kvöldstjarna síðari helming ársins.
Marg er við ársbyrjun í höggorni'haldaranum og reikar aust-
ur á við um bogmannsmerki, steingeitarmerki, vatnsberamerki, fiska-
raerki, hvalsmerki og aftur inn í fiskamerki, yfir það og hrútsmerki,
gegnum nautsmerki, vfir nyrstu tungu Orionsmerkis inn i tvibura-
(20)