Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 23
merki, staönæmisl þar réit iyrir sunnan ogaustan sljörnuna Mensuta
og snýr altur 12. nóv. og fer þá enn þá nær þeirri stjörnu á leiðinni
iii baka og er við árslokin komin inn í nautsmerki aftor. Þann 21.
dez. er hann gagnvart >>ó»u og er þá á hálopti um lágnættið 52'/»® fyrir
ofan sjóndeidarhring Reykjavikur. Marz er í ársbyrjun í hásuðri
klukkan 10 52 f. in. Pann 11. inars kl. 10 f. m. 10. mai kl. 9 f. m. 23.
sept. kl. 6 f. m. 20. okt. kl. 5 f. m. 8. nóv. kl. 4 f. m. 22. nóv. kl. 3 f.
m. i. dez. kl. 2 f. m. 15 dez. kl. 1 f. m. og 25.-26, dez. á miðnætli.
Við árslok er hann í liásuðri kl. 11 28 e. m.
•Júpíter er í ársbyrjun í fiskamerki og reikar hann austur á við
inn i hrútsmerki, snýr við aftur 30. ágúst og heldur vestur um hrúts-
merki, en snýr a«tur við 26. dez. og er vestast í hrútsmerki um árs-
lokin. Pann 29. október er liann gagnvart sólu og er þá hæst á lopti
um lágnættið, tæpum 38° fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur.
Pann 6. apríl fer hann bak við sólu. Hann er i liásuðri: Pann 12. jan.
kl. 5 e. m. 30. jan. kl. 4 e. m. 18. febr. kl. 3 e. m. 6. sept. kl. 4 f. m.
20. sept. kl. 3 f. m. 5. okt. kl. 2 f. in. 18. okt. kl. 1 f. m. 1. nóv. um
miðnætti, 14 nóv. kl. 11 e. m. 28. nóv. kl. 10 e. m. 12. dez, kl. 9 e. m.
og 27. dez. kl. 8. e. m.
Satúrnus er alt árið i höggormshaldaranum, í ársbyrjun skamt
frá mars að sjá. Hann reikar til austurs þangað til 28. mars að liann
snýr við og reikar vestur á bóginn til 17. ágúst. Er liann þá kominn
að takmörkum höggormshaldarans og sporðdrekamerkis. Par snýr
hann aftur við og reikar úr þvi austur á við til ársloka. Hann er
gagnvart sólu 6. júnl en fer bak við sólu 13. dez, Hann er í hásuðri:
11. jan. kl. 10 f. m. 29. jan. kl. 9 f. m. 15. febr. kl. 8 f. m. 2. mars kl.
7 f. m. 17. mars kl. 6 f. m. 2. apr. kl. 5 f. m. 17. apr. kl. 4 f. m. 1.
mai kl. 3. f. m. 25. ágúst kl. 7 e. m. 9, sept. kl. 6 e. m. 25. sept. kl.
5 e. m. 12. okt. kl. 4 e. m.
Úranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Úranus er
alt árið i fiskamerki. Hann er gagnvart sólu 28. sept og er þá i liásuðri
um lagnættið liðugum 27° fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavikur.
Neptúnus er alt árið í Ijónsmerki. Pann 8. janúar fer hann fram lijá
stjörnuuni Regulus aðeins 3 min. fyrir norðan hana. Hann er þá á
vesturleið. Pann 19. ágúst fer hann aftur fram hjá henni á austurleið,
litlu norðar. Hann er gagnvart sólu 17. febr. og er þá i hasuðri um
lágnættið, nærri 3i;* fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur.
Hágöngutími stjarnanna er hér ávalt miðaður við Reykjavik.
Annarsstaðar á landinu þarf að gera lengdarleiðrjettingu á sama
hatt og um sól tða tungl í hadegisstað.
(21)