Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 25
BREIDDARLEIÐRÉTTIN G.
Sólargangur i Rvik Suður Norður
Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt stig Ettt og hálft stig Tvö stig Tvö og hálft stig
mín. mín. mín. mín. mín. mín. mín.
4 stundir + 16 + 8 — 9 - 20 - 32 - 46 - 65
5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 23 - 31 — 41
6 — + 10 + 5 — 5 — 11 — 17 - 23 — 30
7 — + 8 + 4 — 4 — 8 - 13 - 17 - 22
S — + 6 + 3 — 3 - 6 — 9 - 13 - lu
9 — + 4 + 2 — 2 — 4 - 7 - 9 - 12
10 — + 3 + 1 — 1 - 3 — 4 - 6 — 8
11 — + 1 + 1 — 1 - 1 - 2 - 3 — 4
12 — 0 0 0 0 0 0 0
13 — - 1 — 1 + 1 + 1 + 2 + 3 + 4
14 — - 3 — 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8
15 — - 4 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12
16 — - 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — - 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 23
18 — - 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30
19 — - 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 32 + 42
20 - - 16 - 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 66
SUMARAUKIOG HEYANJNIK.
í hinum prðiituðu almanökum hefir lagningarvikunni verið skotið
inn á mitli Haustmímaðar og Gormánaðar. Petta er á móti eldri rim-
reglum, enda óeðlilegt að hafa innskot á tveimur stöðum í missera-
talinu, aukanætur fyrir mitt sumar og sumaraukann síðar. Við höf-
um þvi í þessu almanaki fylgt fornum reglum og látið lagningar-
vikuna koma inn fyrir miðsumar. Pá verður lagningarvikan ein
vika i tímatalinu, sem byrjar á sunnudegi og endar á laugardegi;
kemur hún þá inn strax á eftir aukanottunum, svo að innskotið
verður aðeins á einum stað.
Samkvæmt þessu byrjar fjórði mánuður sumarsins, sem kallaður
hefir verið »Heyannir«, þann 29 júli. í alþingissamþykt árið 1700 er
mælt svo fyrír, að heyannir skuli byrja Margrétarmessu 13. júli.
Væri ástæða til þess að taka þetta upp i almanakið, eigi siður en
vertíðarbyrjun. Petta höfum við þó eigi gert, vegna þess, að orðið
»Heyannir« hefir fengið nokkura hefð sem nafn ó þrítugnættum mán-
uði, og mundi þá geta valdið misskilningi að nota orðið einnig í
annari merkingu.
(23)