Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 29
Útlendir vísindamenn á íslenzk fræði Nú eru liðin prjú hundruð ára og einum aldar- fjórðungi betur, síðan síra Arngrímur lærði hóf að kenna útlendingum islenzk fræði. Má segja, að síðan hafi þau lagt undir sig heiminn, pví að í öllum lönd- um eru þau fræði nú í heiðri höfð. Almennt hafa útlendir menn pó mest sinnt fornritum íslendinga, og það jafnvel svo, að telja má að nokkuru leyti at- vinnuveg. Hefir þetta óneitanlega aukið veg hinnar ísienzku þjóðar og þjóöin grætt á þessu út á við. En, því rniður; hinu verður ekki heldur neitað, að samfara því hefir orðið nokkurt vantraust á síðari íslendingum; ósjálfrátt hefir mönnum orðið að telja þá í sumu ættlera. Engan veginn skortir þó þjóðina á siðari tímurn menu á borð við beztu menn fyrri alda; engu ómerkari hafa heldur viðfangsefnin verið. Ef þessu væri lýst sem hæfði, þyrftu þær bókmenntir, sem um þessi efni fjölluðu, ekki að vera í nokkuru síðri fornritunum. En á þetta hefir skort mikið. Og þó ríður oss mest á þessu. Vér þurfum að sýna út- lendum þjóðum í merkisritum vora ágælu menn hinna siðari alda og viðfangsefni vor, rita um þetta á íslenzku og útlendar tungur; þá myndi réaa lítils- virðingin á »ættlerunum«. Þó liafa ýmsir útlendir menn á síðari tímum lagt rækt við íslenzk fræði og íslenzkar minjar síðari alda, ekki foinrit eingöngu, og fengið sterkan yl til þjóðarinnar. Hér er ekki átt við vanmáttuga ritiðju- menn, sem oft brestur skilning á viðfangsefnunum og gera því meira ógagn en gagn. Hér er átt við afburðamenn, mikilsmetna ritsnillinga. Er því að fagna, að slíka þjóðvini eigum vér allmarga með ýmsura þjóðum. (25)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.