Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 30
Það mun þykja eiga ekki illa við, að þjóðvinafc- lagið kynni íslendingum úrval slíkra þjóðvina, og er nú til þess ætlazt, að Almanakið um næstu ár skýri nokkuð frá slíkum mönnum. Verður það þá gert eftir þjóðum. Er hér byrjað á Bretum. Heflr stjórn félagsins fengið til þann mann, sem bezt allra ís- lendinga er kunnur þeim þjóðum, er á enska tungu mæla, dr. Jón háskólakennara Stefánsson i Lundúna- háskóla, til þess að rita i Almanakið nú. Heflr hann og haft náin kynni af þessum mönnum öllum. Ýmsir munu sakna hér manna eins og Morrisar skálds, York Powells, Dufferins o. fl., eu þar til liggur það svar, að ekki sé það af því, að ekki eigi þeir það skilið að fá hér rúm, heldur af þvi, að þeirra heflr víða minnzt verið i íslenzkum ritum, fyrr og síöar, jafnvel í sjálfu Almanakinu. James Bryce var fæddur 10. maí 1838 í Belfast á írlandi. Faðir hans, James Bryce, var prestur og náttúrufræðingur; hann var skozkur, en móðir hans írsk. Pau fluttu búferlum til Glasgow 1846, og drengurinn gekk i latínuskóla og svo í háskóla þar. Svo fór hann í Trinity College i Oxford, og 19 ára gamall tók hann burtfararpróf þar i sögu og lögum með hæstu ágæt- iseinkunn, sem gefin hefir verið. Var hann svo gerður að Fellow í Oriel Coliege. Fellow fær 300—400 sterl- ingspunda laun á ári, og er ætlazt til, að hann riti eitthvað og rannsaki. Petta var 1862, en 1863 dvaldist hann við Heidelberg-háskóla og las lögfræðisögu hjá hinum víðfræga Savigny. Ritaði hann þá bók, sem kom út 1864, »The Holy Roman Empire« (hið heilaga rómverska keisaradæmi), og gerði hann frægan um (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.