Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 31
alla Evrópu. Hún er þýdd á flest Evrópumál, Og meir en 20 útgáfur eru af henni á ensku. Rakti hann fyrstur manna sögur keisaradóms í Vestur-Evrópu, frá því að Karlamagnús tók sér keisaranafn, árið 800, í Péturskirkju í Róm. Um aldamótin, 1900, var Bryce einu sinni á göngu, með konu sinni, yfir skarð í Alpafjöllunum frá Ítalíu ofan í Sviss. Mætti hann þá svissneskum prófessorum uppi í skarðinu á leið ofan í ítaliu. Fylgdarmönnum beggja kom þá saman um að skipta, svo að hvor þeirra um sig gæti náð háttum heima þann dag. Bryce varð þess vís, að prófessorinn þekkti fornvin hans, Borgeaud prófessor í Lausanne, og hað þá um að skila kveöju til hans. »Frá hverjum«, spurðu þeir. »Frá Bryce«, sagði hann. Pá tóku allir prófessorarnir ofan, hneigðu sig djúpt i snjónum og kölluöu, einróma: »Holy Roman Empire.« Bryce kenndi lög í Oxford og bjó sig undir mála- flutning, 1864—67. Stjórnin skipaði hann formann nefndar, sem rannsakaði skólakennslu á Engiandi, 1866—67, en 1867 fór liann að flytja mál i Lincoln’s Inn, London. Á hverju sumri ferðaðist hanu í Suður- og Austur-Evrópu. Árið 1870 varð hann Regius Pro- fessor of Civil Law í Oxford og ferðaðist það sumar i fyrsta sinn um Bandarikin, en 1872 dvaldist hann á íslandi með C P. Ilbert — seinna skjalavörður og skrifari í House of Commons (neðri deild) — og Aeneas Mackay, sýslumanni á Skotlandi; lærði Bryce þá ís- lenzku hjá Halldóri Friðrikssyni, og eimdi nokkuð eftir af þvi alia ævi hans. »Komið þér blessaðir og sælir«, sagði hann stundum við mig. Hann tók mál- stað íslands i Times, þegar Danir rituðu fyrirlitlega um sjálfstæðiskröfur þess. Pegar Gladstone var að berjast fyrir sjálfstjórn (Home Rule) Irlands, gaf Bryce honum nákvæma skýrslu um sambandiö milli íslands og Danmerkur. Biyce sagði mér, að í skjala- safni utanríkisráðuneytisins væru skrifleg tilboð frá málsmetandi íslendingum, þingmönnum o. fl. um að (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.