Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 32
láta 'lsland, með atkvœðagreiðslu, ganga inn í Breta- veldi, ef Englandsstjórn vildi taka því, — en stjórnin vildi ekki styggja Dani, sagði Bryce. Hann vildi ekki segja nema á huldu af pessu launungarmáli, en eg skildi hann svo sem Jóni Sigurðssyni hefði verið eigi ókunnugt um petta. Bryce var »Under Secretary for Foreigu AfFairs* hjá Gladstone, svo að honum voru kunnug öll leyniskjöl, sem öðrum eru læst og lokuð. Liggur utanríkisráðuneytið á pessum skjölum eins og ormur á gulli, hvort sem nú pessum fslend- ingum var alvara eða peir ætluðu að hafa pað fyrir keyri á Dani. Bryce bað mig ekki um að pegja yfir pessu, og pví nefni eg pað, hér. Hann fór að heimsækja pjóðveldið Andorra í Pyrenea-fjöllunum, 1873. Hvergi í heimi, segir Bryce, er, eða var, eins fullkomið lýðveldi, demo-kratía, og i Andorra, ekki einu sinni i Apenuborg. Allir emb- ættisroenn eru ólaunaðir; heiðurinn að vera kjör- inn í embætti er peim nóg laun. Pingmenn eru 24, kosnir af kvonguðum og heimilföstum mönnum, og koma allir á hestbaki til pings. Hesthúsið er á neðsta lopti pinghússins. Ókeypis'hýbýli og mat, í pinghús- inu, og hey fyrir hestana fá peir um pingtimann. Forseti pings, kosinn til áis, hefir á hendi fram- kvæmdarvaldið. Bryce fór um Spán og Portúgal, 1874—75, en um Rússland og Armeníu 1876; pá gekk hann Kákasus- fjöllin og fyrstur manna upp á Ararat — að leita að örkinni hans Nóa, sögðu spjátrungar. »Transcaucasia and Ararat« heitir bók eftir hann, sem kom út 1877. Faðir hans, sem var heiðursdoktor við Glasgow- liáskóla fyrir náltúruvisindaleg störf, dó 1877, og ferðaðist Bryce ekkert pað sumar. Hann gekk Kar- patafjöll 1878, og ferðaðist um Noreg, Danmörku og Finnland 1879. Um petta leyti varð hann forseti fjall- göngufélagsins, The Alpine Club. Hann barðist gegn pví i ræðum og ritum, 1878—79, að England (Disraeli) (28)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.