Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 32
láta 'lsland, með atkvœðagreiðslu, ganga inn í Breta-
veldi, ef Englandsstjórn vildi taka því, — en stjórnin
vildi ekki styggja Dani, sagði Bryce. Hann vildi ekki
segja nema á huldu af pessu launungarmáli, en eg
skildi hann svo sem Jóni Sigurðssyni hefði verið
eigi ókunnugt um petta. Bryce var »Under Secretary
for Foreigu AfFairs* hjá Gladstone, svo að honum
voru kunnug öll leyniskjöl, sem öðrum eru læst og
lokuð. Liggur utanríkisráðuneytið á pessum skjölum
eins og ormur á gulli, hvort sem nú pessum fslend-
ingum var alvara eða peir ætluðu að hafa pað fyrir
keyri á Dani. Bryce bað mig ekki um að pegja yfir
pessu, og pví nefni eg pað, hér.
Hann fór að heimsækja pjóðveldið Andorra í
Pyrenea-fjöllunum, 1873. Hvergi í heimi, segir Bryce,
er, eða var, eins fullkomið lýðveldi, demo-kratía, og
i Andorra, ekki einu sinni i Apenuborg. Allir emb-
ættisroenn eru ólaunaðir; heiðurinn að vera kjör-
inn í embætti er peim nóg laun. Pingmenn eru 24,
kosnir af kvonguðum og heimilföstum mönnum, og
koma allir á hestbaki til pings. Hesthúsið er á neðsta
lopti pinghússins. Ókeypis'hýbýli og mat, í pinghús-
inu, og hey fyrir hestana fá peir um pingtimann.
Forseti pings, kosinn til áis, hefir á hendi fram-
kvæmdarvaldið.
Bryce fór um Spán og Portúgal, 1874—75, en um
Rússland og Armeníu 1876; pá gekk hann Kákasus-
fjöllin og fyrstur manna upp á Ararat — að leita að
örkinni hans Nóa, sögðu spjátrungar. »Transcaucasia
and Ararat« heitir bók eftir hann, sem kom út 1877.
Faðir hans, sem var heiðursdoktor við Glasgow-
liáskóla fyrir náltúruvisindaleg störf, dó 1877, og
ferðaðist Bryce ekkert pað sumar. Hann gekk Kar-
patafjöll 1878, og ferðaðist um Noreg, Danmörku og
Finnland 1879. Um petta leyti varð hann forseti fjall-
göngufélagsins, The Alpine Club. Hann barðist gegn
pví i ræðum og ritum, 1878—79, að England (Disraeli)
(28)