Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 37
honum farið að förla. Hann dó í svefni, 22. jan ,1922, á 84. aldursári. Fróðleiksfýsn hans knúði hann til að kynna sér öll lönd, allar þjóðir, öli fjöll, i heimi; í rúm 60 ár var hann að kanna hnöttinn. Á unglingsaldri lærði hann jarðfræði og grasafræði á göngum um Skotland með föður sínum. Hann var heiðursdoklor við nær 20 helztu háskóla í Evrópu og Ameríku og félagi heiztu vísindafélaga í Evrópu, sat i alþjóðadómi í Haag og var sæmdur æðsta heiðursmerki Englands, Order of Merit, sem að eins 12 menn verða sæmdir. I Studies in Historg and Jurisprudence, 1901, er grein um stjórnarfar hins íslenzka lýðveldis, samanburður við stjórnarfar Grikkja og Rómverja, gerður með frábærri snilld. Viva vox juris um lögsögumanninn er í anda Justinians. Studies in Contemporary Bio- graphy, 1903, og University and Historical Addresses, 1913, má enn nefna. Hann hélt fyrirlestur í British Academy, er hann var forseti, um horfur í vísindum og náttúruvísindum á næstu 50 árum. Sumt af því, er hann sagði, er að koma fram nú. Hann var bæði »fróðr ok forvitri«, eins og Sæmundur. Grein hans um ísland, land og þjóð, 43 bls., er prentuð í bók, sem kom út eftir dauða hans, Me- mories of Travel (Ferðaminningar úr 10 löndum), 1923; bókin er tileinkuð samferðamanni hans á ís- landi, Sir Courteney Ilbert. Hann var 2 mánuði á íslandi og talaði latínu, þangað til hann Iærðf ís- lenzku. Engin lýsing á íslendingum eftir útlending, sem eg þekki, er jafn-snilldarleg og skemmtileg sem Bryces. Hann sýndi mér þann heiður að hlusta á fyrirlestur um myndir af norrænum staðanöfnum á Skotlandi og Norður Englandi i skjölum frá 11. til 15. aldar, sem eg hélt fyrir sameiginlegan fund skozkra félaga í London með forsæti Lord Reays. Hann kom líka á fyririestur um sjálfstæði íslands, sem eg hélt fyrir Svía í London, 1919, en sendi árnaðaróskir á (33) 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.