Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 54
nesku, sem er skyldust fornensku af öllum mállýzk-
um, og hjálpað Frísum til að koma ýmsu á prent.
Hann er nú önnum kafinn að semja sögulega skozka
orðabók. Jón Slefánsson.
Árbók íslands 1926.
a. Ýniis tíðindi.
Árferði. Frá nýári var veturinn allgóður. Vorið,
sumarið og haustið var talsvert votviðrasamt, en
veðrátta svo fram til ný árs í góðu meðallagi.
Verzlun yflrleitt óhagstæð.
Fiskveiðar I vondu meðallagi.
Heilsufar dágott.
Jan. 1. Tóbaksverzlunin og steinolíuverzlunin gefnar
frjálsar.
— 20 Aldarafmæli Benedikts Sveinssonar alpm. og
sýslumanns.
í p. m. háð kapptefli milli skákmanna í Rvík
og á Akureyri. Reykvíkingar unnu 10, Akureyr-
ingar 3 og fjögur urðu jafntefli. — Hófst Mánað-
arblað K. F. U. M. í Rvík. — Stofnað Ljósmynd-
arafélag íslands. — Nýtt blaö, Einir, hófst á
Seyðisfirði. — Tók af Fjarðarárbrú við Seyðis-
fjörð. — Bæjarstjórnarkosning í Hafnarfirði, Rvík,
ísafirði, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum.
Febr. 1. Skjaldarglíma Ármanns í Rvik. Forgeir Jóns-
son vann skjöldinn.
í p. m. hófst nýtt kímniblað i Rvík, Sp»gillinn.
Apríl 14. Lauk skákpingi Íslendinga í Rvík. Skák-
meistari varð Sigurður Jónsson.
(50)