Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 59
Scpt. 15, Var Þorsieinn Scheving Thorsteinsson lyf-
sali vióurkenndur ræöismaður á íslandi fyrir
Austurríki, með aðsetri i Rvík.
c. Heiðnrsinerki og heidnrsgjaflr.
Á árinu voru sæmdir stórriddarakrossi Fálkaorð-
unnar: Dr. Jean B. E. A. Charcot, L. Dornonville de
la Cour kommandör, Eggert Briem forseti hæsta-
réttar, Olaf E. Forberg landssímastjóri, Thure Fr.
Krarup aðalforstjóri í Khöfn og J. M. Madsen dr.
med. — Sæmd stórriddarakrossi sömu orðu án
stjörnu: Elín Stephensen, Katrín Magnússon og Þóra
Magnússon ekkjufrúr, Guðmundur Hannesson pró-
fessor, Meulenberg praefect, Thor E. Tulinius og dr.
Valtýr Guðmundsson. — Sæmd riddarakrossi sömu
orðu: Dr. Björg Þorláksdóttir, Margrét Pétursdóttir
ekkja á Egilsstöðum á Völlum, ungfrú Þorstína Sig-
ríður Jackson, Björn Guðmundsson kaupmaður á
ísaflrði, Davíð Sch. Thorsteinsson læknir, sira Björn
B. Jónsson í Winnipeg, Einar Stefánsson skipstjóri,
Emil Walter, Garðar Gíslason stórkaupmaður, Gutt-
ormur Vigfússon fyrrum alþm,, Halidór Vilhjálmsson
skóiastjóri, Júlíus Júliniusson skipstjóri, Jón Stur-
laugsson hafnsögumaður á Stokkseyri, Macody Lund,
Sigurður Sigurðsson ráðunautur, Steingrímur Matthí-
asson læknir, Þorsteinn Gíslason frá Meiðastöðum,
Þórólfur Beck skipstj. og Viggo Christiansen prófessor.
Á árinu var Thomas Johnson i Canada, fyrrum
dómsmálaráðherra í Manitoba, sæmdur St. Ólafs-
orðunni. — Finnur Thordarson á fsaflrði sæmdur
riddarakrossi Vasa-orðunnar af I. flokki. — Gunnar
Einarsson kaupmaður i Rvík sæmdur riddarakrossi
Gregoríúsarorðunnar. — Meulenberg praefect hlaut
verðlaunapening úr silfri og heiðursskjal frá páfan-
um i viðurkenningarskyni fyrir sýningu íslenzkra
muna í Rómaborg um sumarið 1925. — Dr. Sigfús
Blöndal bókavörður í Khöfn sæmdur riddara
(55)