Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 63
í Rvík, fædd s0/« 1876. Dó í Khöfn. — Sigurður
Jónsson bóndi á Yzta-Felli í Þingeyjarsýslu, iyrr-
um ráðherra, fæddur 58/i 1852.
Jan. 17. Steinunn Jónsdóttir i Rvík ekkja frá Hraun-
höfn í Staðarsveit, fædd "/i° 1833.
— 24. Guðlaug Lárusdóttir, fædd Ottesen, ekkja i
Rvík; 55 ára gömul.
— 26. Elízabeth Ragnhildur Jónsdóttir í Rvík, lækn-
isekkja frá Bæ í Króksflrði, fædd S2/5 1842.
— 27. Halldór Jónsson kaupmaður í Suður-Vík í Mýr-
dal, fæddur 10/s 1857.
— 29. Póra Raldvinsdóttir ekkja í Einarsnesi.
— 30. Guðlaug Halldórsdóttir ungfrú í Suður-Vík í
Mýrdal, fædd */u 1881. — Sigurhjörtur Jóhannes-
son bóndi á Urðum í Svarfaðardal, fæddur °/j 1855.
f þ. m. eða í febr. dóu Guðrún Oddsdóttir hús-
freyja í Glæsibæ i Ej'jafirði, 70 ára gömul, og
Ragnhildur Bjarnadóttir húsfreyja í Onundarfirði,
62 ára gömul.
Febr. 3 Porsteinn Porsteinsson á Reykjum á Skeið-
um, fyrrum bóndi par; 92 ára gamall.
— 4. Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja i Lögmanns-
hlíð; 25 ára gömui.
— 6. Jóhann Pétursson dbrm. og hreppstjóri á Brúna-
stöðum í Skagafirði; 92 ára gamall.
— 8. Valdimar Ólafsson Briem stúdent á Stóra-Núpi,
fæddur °/s 1905.
— 9. Sigurður Finnsson á Kjörseyri. Dó i Rvík.
— 14. Sigurður Sigurðsson ráðunautur í Rvík og fyrr-
um alþm., fæddur 4/i° 1864. — Arnór Jónsson í
Rvík, fyrrum bóndi á Minna-Mosfelli í Grimsnesi,
fæddur ,5/« 1839.
— 15. Sigrún Árnadóttir húsfreyja á Hólum í Dýraf.
— 19. Benedikt Ingimundarson frá Kaldárholti í Holt-
um, real-stúdent í Rvík, fæddur 18/i 1906.
—- 25. Vilborg Grönvold í Rvik, ekkja frá Siglufirði,
fædd */. 1866.
(59)