Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 64
Febr. 26. Guðrún Ó. Skagfjörö. Dó á Vifllsstaðahæli.
1 þ. m. eða i janúar dó Sigríður Gísladótlir
ljósmóðir á Garðsstöðum í ísafj sýslu
Mars 3. Porvaldur Arason bóndi á Viðimýri í Skaga-
firði og póstafgreiðslumaður, fæddur 5*/9 1849.
-- 4, Vilborg Pétursdóttir ekkja á Akureyri; 85 ára
gömul.
— 6. Ingveldur Stefánsdóttir Thordersen húsfreyja í
Rvík, fædd 1866. — Jón Kristbergur Árnason
bóndi á Víðivöllum í Skagaflrði; rúmlega fertugur.
Dó á Sauðárkróki.
— 11. Einar Sigfússon bóndi á Stokkahlöðum í Eyja-
firði; rúmlega sjötugur. Dó á Akureyri.
— 12. Einar Th. Hallgrimsson í Keílavík, fyrrum
verzlunarstjóri og ræðism. á Akureyri og Seyðisf.
— 16. Pórður Guðjohnsen fyrrurn verzlunarstjóri á
Húsavik, fæddur ’*/» 1844, Dó í Khöfn. — Jón
Jónsson Setberg trésmíðameistari i Rvík, fæddur
'*/» 1870. Dó af afleiðingum byltu ofan af húsþaki.
— 17. Jónina Stefánsdóttir húsfreyja á Eyjadalsá; um
þrítugt. Dó á Akureyri.
— 20. Louisa ekkjudrottning i Danmörku, fædd s,/io
1851. — Sigurður Ágúst Gunnlaugsson bakari í
Rvík; 46 ára gamall,
— 29. Guðbjörg Melchiorsdóttir ekkja á Laugabrekku
við Rvík, fædd **/io 1849,
f þ. m. dóu Margrét Kristjánsdóttir á Skógum í
Árnarfirði, fyrrum húsfreyja þar; 85 ára gömul,
og Kristján Jósepsson bóndi á Hólum í Eyjafirði;
um sextugt.
April 3. Porkell Guðmundsson verzlunarmaður í
Rvík, fyrrum í Borgarnesi.
— 9. Magnús Sigurðsson oddviti á Hjartarstöðum í
Eiðaþinghá.
— 16. Guðrún Helgadótt'r húsfreyja í Viðvík á Hell-
issandi.
— 18. Maria Óladóttir Ámundason, fædd Finsen, ekkja
(60)