Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 65
í Rvik, fædd ”/n 1863. — Guðjón Jónsson járn-
smiður i Rvík; 55 ára gamall.
Apríl 19. Jakob Jónsson verzlunarstjóri í Rvik,
fæddur >'/» 1870.
— 22. Sigurður Baldvinsson ráðsinaður á Korpúlfs-
stöðuro, fæddur 1882.
— 23. Jósep Friðriksson Schram smiður í Calgary i
Canada; 64 ára gamall.
— 24. Ingigerður Jónsdóttir húsfreyja á Anastöðum
á Mýrum. — Sigmundur Andrésson bóndi á Vind-
heimum í Skagafirði, fæddur 12/e 1850.
t p. m. dó Jón Gíslason á Brennistöðum í Borg-
arfirði; 56 ára gamall. — í p. m. eða í maí dóu
Jón Guðmundsson bóndi á Valbjarnarvöllum í
Mýrasýslo, 75 ára gamal), og Guðmundur Jónsson
bóndi á Hindarstapa i sömu sýslu, um 60 ára gamall.
Maí 12. Tómas Tómasson bóndi í Brattholti í Bisk-
upstungum, fæddur 6/a 1845.
— 16. Kristín Einarsdóttir húsfreyja á Grænavatni í
Mývatnssveit. Dó í hárri elli.
— 18. Jón Björnsson bóndi á Ögmundarstöðum í
Skagafirði; 83 ára gamall. — Stefán Pétursson í
Argyle í Manitoba, fyrrum bóndi þar; 89áragamall.
— 22. Gyða Porvaldsdóttir ekkjufrú í Khöfn, fædd
*'/« 1872.
t p. m. dó Sveinn Magnússon bóndi í Arnesi í
Nýja-íslandi, fæddur “/» 1854. — í þ. m. eða í
apríl dóu: Hallgrímur Pétursson í Vogum i Mý-
vatnssveit, fyrrum bóndi par, Kristín Tryggva-
dóttir ungfrú frá Dalvík; rúmlega tvítug, og Tómas
Jónsson bóndi á Kolisá i Hrútafirði. — t p. m.
eða i júní dó Margrét Ólaísdóttir ekkja á Siglu-
firði.
Júni 3. Sigurður Lýðsson cand. juris í Vestmanna-
eyjum; 42 ára gamall.
— 5. Andrés Frímann Reykdal í Arborg í Manitoba.
— 10. Sigriður Eggerz á Djúpavogi, ekkja.
(61)