Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 66
Júní 12. Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri i Rvik,
fæddur a*/» 1854.
— 15. Kristin Ásgeirsd. ungfrú í Rvík; 24 ára gömul.
— 21. Kristján Oddsson Dýrfjörð á ísafirði, fæddur
,9/. 1845.
— 23. Jón Magnússon forsætisráðherra, fæddur 16/‘
1859. Dó á Norðfirði.
— 24. Pétur Gunnlaugsson bóndi á Álfatröðum í
Hörðudalshreppi í Dalasýslu, fæddur ials 1877.
Dó í Rvík.
— 26. Rósinkar Jónasson bóndi á Vörðufelli á Skóg-
arströnd; hálfáttræður.
— 28. Margrét Guðbrandsdóttir í Rvík.
Júlí 2 Kristján Jónsson hæstaréttardómsforseti, fædd-
ur */. 1852.
— 15. Filippía Vilborg Porsteinsdóttir Hjálmarsen á
ísafirði, forstöðukona gamalmennahælisins þar,
fædd 21/7 1863.
— 18. Bjarni Jónsson frá Vogi, docent í Rvík, alþm.,
fæddur »•/« 1863.
— 21. Gunnar Pórðarson kaupmaður í Rvík. Dó í
Sölleröd-heilsuhæli.
— 22. Gunnlaugur Jónsson kaupmaður í Rvík.
í þ. m. eða í ágúst dóu Jakobína Guðmunds-
dóttir ekkja í Mjóanesi í Pingvallasveit og Jóhann
Jónsson á Akureyri, fyrrum póstur, fæddur 1840.
Ágúst 6. Síra Eggert Palsson á Breiðabólsstað í
Fljólshlíð og prófastur, fæddur ®/io 1864. Dó í líhöfn.
— 14. Helga M. Kristjánsdóttir prestskona á Möðru-
völlum í Hörgárdal; 76 ára gömul.
— 18. Guðríður Jóhannesdóttir í Rvík, fædd ‘*/« 1853.
— 25. Guðrún P. Björnsdóttir húsfreyja í Rvik.
— 28. Lára Jónína Jóhannesdóttir Proppé í Austur-
ey í Laugardal.
— 29. Pétur Helgason vei zlunarmaður í Rvík, fæddur
**/». 1895. — Viggó Einarsson loftskeytamaður í
Rvik, fæddur 27/s 1905.
(62)