Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 68
Dec. 25. Jón Þórðarson skáld og rennismiður í Rvik.
— 26. Jakob Gunnlögsson stórkaupmaður í Khöfn,
fæddur */» 1857.
— 27. Ársæll Gunnarsson kaupmaður í Rvik.
í þ. m. dó Jakob Porsteinsson bóndi á Hreða-
vatni i Norðurárdal og hreppstjóri, fæddur 1850.
Á þessu ári dó Guðmundur Jónsson trésmiður í
Canada, fæddur 1849.
(1925: 50/« dó Magnhildur Magnúsdóttir húsfreyja í
Efstadal í Laugardal, fædd 6/io 1850).
h. Slysfarir, brunar, skipskaðar o. 11.
Jan. 9. eða 10. fórst vélbátur með 5 manns, Goðafoss,
frá Vestmannaeyjum, Formaðurinn hét Haraldur
Ólafsson.
— 10. Var skozkt saltskip, Hartfel), er var orðið mjög
ilia til reika og komið að leki, yfirgefið við Vest-
mannaeyjar af skipshöfninni. 5 af skipsmönnum
drukknuðu.
— 13., aðfn., dó maður t Gerðum í Garði af ijósreyk
frá oliuofni. Hét Páll Árnason og var kaupfélags-
sljóri í Gerðum.
— 16. Hrökk maður í Rvík út af flutningabíl og
meiddist svo, að hann dó af daginn eftir. Hét
Gunnlaugur Ólafsson og var fyrrum útvegsbóndi;
var fæddur ”/2 1860.
— 31. Drukknaði maður í Hafnarfirði.
1 þ. m. beið vélstjóri á botnvörpungi, Apríl,
bana af slysi í vélrúmi skipsins. Hét Eiríkur Jó-
hannsson og var þriðji vélstjóri.
Febr. 13. Varð kona í Rvík fyrir bíl og beið bana af.
— 14. Fórst róðrarskip á Járngerðarstaðasundi og
drukknuðu 9 skipverja, en 2 var bjargað. For-
maðurinn var meðal þeirra er drukknuðu. Hét
Guðjón Magnússon. — Brann til kaldra kola
geymsluhús á Raufarhöfn.
1
(64)