Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 71
I bryggjur og sjóhús brotnuðu allmikið; um 20 kindur týndust i sjóinn, einn fiskhlaða tók út af þurrkreiti. Á Mjóafirði týndust i sjóinn þrír árabátar og á bænum Eldleysu tók einn fiskhlaða af þurrkreiti. Nóv 20. Drukknaði maður af e.s. Lagarfossi. ) — 23. Strandaði á Pykkvabæjarfjöru við Skaftárós norskt skip, Nystrand. Einn skipverja drukknaði. Snemma í þ. m. fórust 5 hestar í snjóflóði í Hnífsdal. — í þ. m fórst maður í snjóflóði í Háa- gerðisfjalli. — Tók snjóflóð á bænum Skeri á Látraströnd fjárhús með 60 kindum, heyhlöðu og 4 báta og sópaði öllu á sjó út. 9 kindum bjargað. Um mánaðamótin fórst vélbátur, Baldur, frá Rvík, með 4 manns. Formaðurinn hét Helgi Helgason. Dec. 7. Strandaði á Hvallátrum norskt skip, Anette. — 9., aðfn. Sjö hús brunnu á Stokkseyri, ásamt öllu sem í þeim var. Tjónið feiknamikið. — 10. Féll gólfdúksstrangi í höfuð 6 ára drengi á Akureyri og beið hann bana af samstundis. — 26., aðfn. Féll skriða á bæinn Steina undir Eyja- fjöllum, en þar voru 2 býli og braut niður báða bæina ásamt útihúsum, en fólk bjargaðist með naumindum og eins búpeningur. Mikið af innan- stokksmunum eyðilagðist. Hey eyðilögðust, mikill hluti túnsins og nokkuð af engjunum. — 31. Varð drengur úti í Húnavatnssýslu. — Brann hús á Skólavörðustíg í Rvík, til kaldra kola. Litlu tókst að bjarga af innanstokksmunum úr kjallara en engu af efri hæðum. Snemma í þ. m. fórst norskt fiskflutningaskip, | e.s. Balholtn, úti fyrir Mýrum, með allri áhöfn: 18 Norðmönnum og 5 íslendingum. Meðal þeirra var Theódór Porláksson Bjarnar verzlunarmaður í Rvik og Guðbjartur vélstjóri Guðmundsson. — Brann vörugeymsluskúr hjá Ölfusárbrú til ösku ásamt öllu, er í var. Benedikl Gabríel Benediklsson. (67)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.