Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 78
Og drepur allan gróður, þar sem það er mikið, og þó að fremur litið beri á þessari lofttegund i hvera- loftinu, háir hún samt jurtunum, svo að eigi spretta þar nema fáeinar jurtir, sem bezt þola þessa loft- tegund. Pað er mest brennisteinsvetninu að kenna, að landið kringum leirhvera og brennisteinshvera lítur svo ömurlega út og vatnið verður gruggugt eða eintóm leðja, en jarðvegurinn sundursoðinn og laus i sér. En auk brennisteinsvetnis eru aðrar loftteg- undir í þessu hveralofti, einkum vetni og kol- sýruloft. Landsmenn byrjuðu snemma að nota laugarnar til þvotta og baða, en ekki sjást þess merki nú, að þeir hafi lagað laugarnar, svo að aðstaðan væri þægilegri. Sagt er samt, aö Snorri Sturluson hafi látið búa til laug í Reykholti, og er hún nú kölluð Snorralaug. Heitu vatni úr Skriflu er veitt eftir lokuðu ræsi í laugina. Víða hafa menn notað jarðhitann til matar- suðu og brauðabaksturs. Hverabökuð rúgbrauð þykja mjög ljúffeng, og hafa menn reynt að stæla þau (»seydd brauð«). Útbúnaðurinn við hvera, sem hafa verið notaðir til matarsuðu, hefir venjulega verið mjög einfaldur. Sumstaðar grafnar holur niður i heitan jarðveginn og potti komið þar fyrir, en sumstaðar eru pottarnir með matnum settir niður í vellanda hver. Aður mun það jafnvel hafa verið eigi svo sjaldgæft, að menn settu kjöt eða annau mat, sem þeir vildu sjóða, niður í sjálfan hverinn; en matur þessi varð auðvitað daufur á bragðið og mundi nú eigi teljast lystugur, því að saltið vantar. Síðustu árin hafa sumir veitt heitu iaugavatni eftir járnpípum heim að bæjum og hita upp hús með því. Víða er vatnið þá svo heitt, að lítill miðstöðvarofn (radiator) er yfrið nógur til að hita upp allstór her- bergi, og sumstaðar komast menn af með að leggja að eins pípurnar, sem hveravatnið rennur eftir, um (74)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.