Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 80
kólnað í hitunartækjunuin, rennur það niður hinar pipurnar. Petta kemur til af þvi, að kalda vatnið er þyngra í sér en heita vatnið. Ekki er hægt að hafa þessa aðferð nema hæðarraunurinn sé fremur litil), og ef loft kemst í þessa hitaveitu, þarf að dæla því út jafnharðau. Pað er því venjulega betra að taka ekki heitt vatn úr lauginni beint inn i hitaveituna, heldur skeyta pipurnar, sem leiða hitunarvatnið að og frá, saman með ofni eða hitunartæki, sem sett er niður í laugina. Hitunartækið í hvernum, pípurnar til og frá og liitunartækin í húsinu mynda þá lokaða hringrás, sem cr algerlega fyllt með vatni. Verður úr þessu regluleg miðstöðvarhitun, þar sem hverahitinn er notaður til að hita upp vatnið í því hitunartæki, sem sett var niður í hverinn. Hið upphitaða vatn stígur svo upp efri pipuna og fer .inn í hitunaitæki hússins og gefur þar frá sér hitann. Við það kólnar það og rennur nú aftur niður i hitunartæki hversins eftir lægri pipunni. Ef haganlega er frá öllu gengið, þarf eigi að óttast, að loft komist i pipurnar, því að í þeim öllum getur verið meiri þrýsting en þiýsting loftsins. Jafnvel má taka heitt vatn úr þeim lil heim- ilisþarfa, ef vatnsgeymir er settur í samband við hring- rásarpípurnar og hann er hærra settur en hæsti hluti hringrásarinnar. Pað er heldur ekki nauðsynlegt að hafa hringrásina Iokaða og nota allt af sama vatnið. Par sem vatnsveita er, má leggja úr henni álmu í hitunartækið i lauginni. Par hitnar vatn veitunnar og með því að veita þvi eftir pípu heiro, má nota hið upphitaða vatn bæði til hitunar og til annarra heimilisþarfa. Pegar þetta valn hefir runnið i gegn- um hitunartæki hússins, er því veilt burtu. Ef önnurhvor þessi síðast nefnda aðferð er höfð, fæst ekki alveg jafnhátt hitastig i hitaveituvatninu sem þegar sjálfu hveravatninu er veitt eftir pípunum, en munurinn er lillölulega lítili, en ýmsir kostir fylgja þvi að þui fa eigi að hafa hveravatn í pípun- (76)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.