Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 83
hvernig vermiskálarnir verði haganlegast gerðir og hverjar jurtir heppilegast sé að rækta þar. Litið eða ekkert hafa laugar verið notaðar við þurrkhús fyrir hey, fisk og fleira, og er það næsta einkennilegt. Fyrir mörgum árum stakk eg upp á því, við fésýslumann hér í Reykjavik, að reyna að nota laugahitann til fiskþurrkunar, en fekk svo litla áheyrn, að ekkert varð úr þvi. Engan vafa tel eg á því, að þetta hefði lánazt vel og getað orðið öðrum til fyrirmyndar. Viða í sveitum mundu þurrkhjailar með hverahita koma sér vel til þess að þurrka hey að sumrinu. Sparaði það vinnu og yrði trygging fyrir því, að heyin fengist vel verkuð. Að mínum dómi mundi þetta vel svara kostnaði, og ætti sem fyrst að gera alvarlegar tilraunir með þetta. Þurrkskálarnir þyrftu eigi að vera vönduð hús, og yrðu því ódýrir. Sundlaugar hafa verið gerðar viða, þar sem menn gátu notað laugavatn til þess að gera þær mátulega heitar. Útbúnaður er allur mjög einfaldur; hæfilega djúpur pollur er myndaður úr laugavatninu með fyrirhleðslu, og sundskáli er reistur þar hjá, svo að menn geti liaft þar fataskifti, en hins vegar vantar næstum alstaðar skjólgarða til að bægja burtu vindi. Að því þyrfti að stefna að fá gert yfir sundlaugar, sem mætti nota jafnt sumar og vetur. Ætti þetta að vera kleift, þar eð liitinn fæst fyrir svo að segja ekki neitt. Áður fyrri noluðu menn böð í jarðhita til heilsu- bóta; einkum voru þetta þurraböð eða jarðböð. Litlu var þó kostað upp á þessa baðstaði. Á Grafarbakka var baðhúsið grafið í hlýjan jarðveg og kofi hlaðinn yfir; leiddi hita neðan úr jarðveginum, og svitnuðu menn þar inni. Við Mývatn var hlaðið byrgi yfir loftholur, þar sem heitt loft streymdi neðan úr jörðu. Mátti fá mikinn hita i þessum baðklefa, þvi að loftiö, sem kom úr loftholunum, mældist 56°—59°. Byrgis- (79)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.