Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 89
Satt að segja heflr mig oft tekið sárara til hesta eu manna. Um tíma var eg skrifari hjá manni, sem hafði það að atvinnu að Ijá mönnum vagna. Eitt sinn var teymdur inn í hestaréttina óvenjulega stór hest- ur; hann var svartur sem tinna og gljáði sem silki. »Hvaðan hefir húsbóudinn fengið þenna?« spurði eg húsbónda minn; hann kom að í þessu bili. »Eg keypti hann af spænska sendiherranum«, svar- aði hann. »Er hann þá gallaður nokkuð?« »Já, í öðrum afturfæti. En hann mun, heldur en ekki, sóma sér fyrir líkvagninum hér i Klörukirkju- sókn«. »Hverjum á að beita fyrir vagninn með honum?« »Lata-Brún, auðvitað«. »En þá verður hann líka að draga Lata-Brún«. »Pví ólikara sem hugarfarið er, því sælli verður hjúskapurinn«, klykkti húsbóndi minn út, »og ekki er nú gönuhlaupið að gröfinni«. Hesturinn nýkomni hringaði makkann, með þeim tilburðum, sem hæfðu ferfættum spænskum höfð- ingja — hver vissi og, nema hann hefði verið á beit á skrúðgresisléttunum í Andalúsíu, við hvelliskelli og Spánar-langspil. Pó að hann væri aumur í fæti, sté hann sem í danzi allfagurlega um réttina, en froðuna lagði niður hrafnsvarta bringuna, sem silf- urrákir væri. »Danza þú, vesalingur, danzaðu, meðan auðið er; bráðlega muntu dasast«, tautaði eg og teymdi hann inn í hesthúsið, og var þar litla viðhöfn að finna. Hann lypti höfði, er hann sá stallbræður sína, þá er hann átti í vændum. Húsbóndanefnan, eg, bauð honum þegar það, er fremst varð í té látið, skrauf- þurrt hey og lélega hafra. Hann þefaði af, en vildi ekki láta sér hugna þelta. Eg átti tviböku í vasanum og bauð honum. Hann tók við henni af lyst; fór svo (85) j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.