Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 96
vinnubragðanna eða nytjur þeirra í siðgæðaátt. Heimavinna skerpir athygli, eins og hún liðkar hðnd- ina; hún vekur hugann, eflir sjálfstraust einstaklings- ins og trú hans á starfhæfi sínu; hún kennir mönn- um þolinmæði og sýnir, að þolgæði er, eins í störf- unum og í lífinu, drýgst til þess að yfirbuga þrautir; hún gleður hugann vegna hollustunnar, sem henni fylgir, tálmar skemmtanafýsn og aftrar þeim skaðlegu áhrifum, sem iðjuleysi og slæpingsskapur valda; hún eykur á unað heima fyrir, vekur ást manna til heim- ila sinna og kennir mönnum að meta þau; þar með fylgir aukin reglusemi og hreinlæti og undirstaða undir heilnæmu uppeldi barna heima fyrir. Ætla má, að öllum liggi í augum uppi, hverjir kostir séu samfara iðjusemi, en því miður virðist mönnum ekki eins ljós skynsamleg hagnýting tómstundanna. Sú hagnýting verður almennust og drýgst með heima- iðju eða heimilisiðnaði, sem sumir kalla. Þess vegna er full nauðsyn að brýna fyrir mönnum gildi hennar og leiðbeina mönnum í þá átt. Ekki er þetta þó svo að skilja, að slíkar hvatningar séu nokkur nýlunda í sögu þjóðanna; þeir timar hafa jafnvel verið, að hjú voru lögskylduð til kvöldvinnu um ákveðnar stundir og hegning lögð við bæði hjúunum og húsbændum þeirra. sem vanræktu að halda þeim til vinnu morg- un og kvöld að vetrarlagi. En slíkar aðferðir hafa lítt reyuzt koma að haldi. Aðalatriðið er það, að á- huginn vakni, að áhuginn komi frá þjóðinni sjálfri, er hvert land byggir, í hverja þá átt, sem þjóðhættir, laudshættir eða staðhættir benda bezt til. En með hverjum hætti verður þá slíkur almennur áhugi vak- inn? Svarið liggur beint við. Félagsskapur viturra og áhugasamra manna myndi drýgstur í þessu augna- miði. Eitt allsherjarfélag með deildum um land allt myndi mikils megna. Flest hlýtur að falla fyrir traustum samtökum, enda vinna þau mest á. Það fé- lag gæti fengið til hæfa menn að flytja erindi nm mál- (92)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.