Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 97
efnið viðs vegar og gefa mönnum leiðbeiningar. Ekki væri heldur úr vegi að gefa út smáritlinga í þessa átt eða halda sýningar á handavinnu, hvort sem eru smíðar eða annað, og er þá vafalaust rétta ráðið að sæma verðlaunnm það, sem bezt er gert. Allt þetta mun vaka fyrir hinu unga íslenzka félagi, og sumt af þessu hefir það þegar gert. Er og að vænta, að enn meiri verði framkvæmdir þess í framtíðinni, en sízt má það heyrast, að dofni framtakssemi félagsins vegna fjárskorts; mun fáu fé betur varið en þvi, er til þess gengur, hvort sem er nokkurra skildinga til- lag á nef hvert félagsmanna, eða, ef nauðsyn rekur til, styrkur af almannafé. , , Innlendur fræðabálkur. í. Af Jóni smið Andréssyni. (Eftir liandrili síra Helga Sigurössonar, síðasi prests að Mel- utn í Lbs. 464, 8vo., og er það ritað 1884). Jón þessi var þjóðhagi mikill á flesta málma, sem tiðkað hefir verið að smíða hér á landi, og í sumum þessum smíðum var hann eftir því viðburðasamur, sem hann var liugvitssamur og þolinmóður. Hann bjó fyrst alllengi í Breiðafjarðardölum, í Fremra- Skógskoti,1) en síðast í Öxl upp undan Ðúða-kaup- , stað. [Hann komst í málaferli 1817 vestur í Dölum, vegna falsaðra peninga, er hann hafði selt; komu þau mál til landsyfirréttar, sbr. Landsyfirréttardóma (sögufélagsútg.), II. bindi, bls.67—74 og 93—105; slapp hann furðanlega frá því bralli öllu]. Af smiðum hans 1) í hdr. stendur »á Pórólfsstöðum« og spurningarmerki á eftir (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.