Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 100
hana svo eigandanum. Var reizlan þá jafnviss sem áður. Er hún enn til sýnis hjá mér (þ. e. síra Helga). Gísli Konráðsson minnist á .Tón Andrésson í nokk- urum línum að eins í syrpu sinni einni (Lbs. 1292, 4to.) og segir: »Dæmafátt var smíðavit Jóns, manns þess, er ekkert heflr slíkt af öðrum numið og engin verkfæri, efni né tíma heflr frá búhnauki; heflr hann þó smíðað stundaklukku að öilu og fleira þess háttar. Oft var Jóu í járnum í máli sínu, en gat allt af losað sig úr þeim . . . , en aldrei reyndi hann að strjúka«. Jón var geðspektarmaður mikiil, en kona hans svarri ; tók hún fram hjá Jóni, en ekki hafði hann orð á þvi. Nokkuru síðar henti hið sama Jón sjálfan. Var hann þá spurður, hvort honum hefði orðið það á að óviija. Kvað hann því fjarri fara; hitt kvað hann verið hafa vana sinu á ferðalagi, ef á hallaðist, að hengja kútholu sína á léttara baggann. Ekki hafði hann fleiri orð um það, segir Gísii. 2. Lýst síra Eggert á Ballará og frá erft eftir hartn. Síra Eggert á Ballará (d. 1846) er enn nafnkunnur maður vestra og víðar um land. Kom hann við margt um sína daga. Eru þar mikil söguefni og sum einkennileg. Getur hans víða í handritum. Hann kemur allmjög við Skarðstrendingasögu eftir Gísla Konráðsson (t. d. í Lbs. 550, 4to.). Báttur eða drög að þætti eftir sama eru í Lbs. 947, 8vo. (uppkast að sama í Lbs. 946, 8vo.). Njóta sín slíkir menn, þeir sem ekki eru að almannaskapi, oft betur í fjarska og í frásögnum eftir á en samtímis. Hér er ekki rúm að rekja sagnir um síra Eggert, enda þyrfti þá jafnan að bera þær saman við fyllstu frumgögn. En mannlýsing eftir Gísla er til í enn einu handriti (Lbs. 1464, 4to., í sendibréfi til Sigurðar málara Guðmundssonar 23. sept. 1853). Hún er af þeim skilrikjum gerð, að henni sýnist mega treysta; er hún því tekin hér orðrétt eftir Gisla; má gera ráð fyrir því, að margur hafi (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.