Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 102
borð-sigurverk, Ólafi presti Porvaldssyni 10 spesíur. Siðan kom Friðrik prestur Eggertsson með siifur- könnu mikla, er kostaði 50 spesíur, og rétti Kristjáni sýslumanni Skúlasyni [Magnussen, oft í tali nefndur kammerráðið á Skarði] á Skarði og kallaði hina fyrstu gjöf Eggerts prests til hans og hina síðustu kveðju hans með. Kristján viknaði við og mælti: »Við vorum aldrei óvinir«. — Ólafur prestur Johnsen mælti: »Veiztu, hvað þú átt að gera við könnu þessa, Magnússen? Gráta hana fulla fyrir allar skammir þínar við þann sálaða«. Kristján mælti: »Far þú böl- vaðurk — Og enginn fór sá frá erfinu, að eigi væri hann með gjöfum útleystur, hvort heldur boðinn var eða óboðinn, hér um bil tveim spesíum og madeira- vínsflösku á heimleiðina, og þóktust engir slikt erfi vitað hafa á hinum seinni tiðum að rausn og gjöfum. Eggert prestur liggur í Búðardal. 3. Lílið ágrip úr Kerlinga-lögbók. (Eftir liandriti Olafs Sveinssonar i Purkey, Lbs. 522, 4to.). 1. kap. Verk skal byrja á vissum dögum vikunnar, því að mæðið gengur mánudagur, þrálátur þriðjudagur, misjafn miövikudagur, íljótur fimmtudagur, framgangslítill föstudagur, lukkusamur laugardagur, sæla fylgir sunnudegi. 2. kap. Ólétt kona á að varast að ganga undir reist hús óþakið, að ganga undir stag, eins undir tré á lopti (þá á lækurinn að vefjast um hálsinn á barninu), ekki horfa á stjörnur, (98)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.