Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 103
ekki í noröurljós,
ekki vera par sorflð er (þá tinar barnið),
ekki eta valslegið (valbrá),
ekki eta hunang (hunangsblettir),
ekki eta selhreifa (barnið á að fá fuglsfit),
varast að stíga yflr kött breima (brókarsótt),
ekki yfir lóða-tík (mikið upp á heiminn).
3. kap. (ýmislegt).
Eigi skal kasta knífi til annars
og ekki kambi (nema sagt sé undir eins:
»Eg kasta kambi, en ekki í kör«).
Eigi má ganga frá togkömbum, ótekið úr.
Ekki skilja fisk eftir milli steins og sleggju.
Ekki spinna ofan yfir unglingi
(hann á þá ekki að vaxa).
4. kap. (sjóvíti).
Eigi má snúa skipi, nema sólarsinnis
(guð er í öllum áttum).
Ekki kasta yfir um pað.
Ekki láta íiskinn liggja langsætis eftir
skipinu, heldur pvers um pað.
Ekki berja við skipið vettlinga eður slíkt.
Ekki ncfna stokk eður stökkul, heldur létti.
Ekki búr, heldur matarhús.
Ekki hross, heldur hest.
Eicki rautt, heldur roðma eður fagurt.
Ekki baðstofu, heldur makindi.
Ekki naut, heldur kálf.
Ekki strokk, heldur bullara.
Ekki svín, heldur purk.
Ekki eldhús, heldur reykjarhús.
Ekki skel, heldur öðu eða krækling.
Ekki pæfa, heldur hnuðla.
Ekki mjall, heldur hvítt.
likki kött, heldur kisu.
(99)