Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 111
áður haft á orði við amtmann. Varð þá amtmanni
að orði: »Pú heflr nú logið pessu að mér svo oft,
að pú ert farinn að trúa pví sjálfur«. (Lbs. 1292, 4to.).
10. Smásaga af Steingrími bgskupi.
Eitt sinn á yfirreiðum sínum gisti Steingrímur
byskup Jónsson hjá prófasti gömlum, síra Pétri Pét-
urssyni í Stafholti. Bar margt á góma og pað með
öðru, hversu lág væru laun prófasta. Hitnaði svo í
prófasti, að hann kvað svo að orði, að betra væri
að vera böðull en prófastur. »Pað liggur pá næst
fyrir«, svaraði byskup með hægð, »að yðar velæru-
verðugheitum póknaðist að segja sig frá pessu og
sækja um hitt«. (Lbs. 1292, 4to.).
Skrítlur.
(Að mestu eftir Albert Engström).
Grímsi, gamall bragðarefur, er orðinn heldur lé-
legur í útgangi, einkum til fótanna. Hann er á leið
til pess að fá sér á fæturna. Á förnum vegi mætir
hann kunningja sínum og spyr hann, hvort hann viti
ekki af góðri búð, par sem fá mætti skó að láni,
»pví að, líttu á«, segir Grímsi, »eg hefi hugsaö mér
að borga pá í eilífðinni«. — Kunningi Grímsa ávítar
hann harðlega og bregður honum um óvandaðan
hugsunarhátt. — »Já, en geturðu ekki skilið«, segir
Grímsi, »fyrst ætla eg að prútta endalaust, og pá
losna peir við að tapa eins miklu!«
A efri árum sínum snerist Grímsa hugur og hann
hvarf frá villu síns vegar, varð fyrir »vakningu«,
frelsaðist og gekk í safnaðarfélag eða bræðralag. Pá
(107)