Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 114
Brynki, sem er í vegavinnu, vill bregða sér i kaup-
staöinn um helgina og biður verkstjórann að ljá sér
20 krónur upp í laun sín.
Verkstjórinn bregzt illa við og segir, að pað muni
allt fara í óparfa hjá Brynka.
Brynki: »Nei, ekki eyrir; eg fæ ókeypis far í bif-
reiðinni hans Jónka fram og aftur, svo að pú mátt
vera viss um, að eg skal ekki láta neitt fara í annað
en brennivín«.
I'yrri sjómaður': »Oskaplegustu stormar, sem eg
hefi lent í, voru á Rauðahafinu. Eg var pá háseti á
Maríu og við vorum að hökta par marga roánuði,
pví að rokið var svo, að við sáum botn milli ald-
nanna; ja, pvílíkur skratti«.
Ánnar sjómaður: »Milli hverra hafna siglduö
pið pá?«
Fyrri sjómaður: »Milli Hull og Antwerpen«.
Annar sjómaðnr: »Hvern skrambann höfðuð pið
pá að gera á Rauðahafinu?«
Fyrri sjómaður: »Já, pað var einmitt pað, sem eg
sagöi við skipstjórann: ,Hvern skrattann purfum viö
að vera að slangra hér?‘«
Fúsa gamla dreymir, að hann sé á leið til himna-
rí'kis og eigi að skrifa par upp syndir sínar með
krítarmola, sem hann hefir í hendinni.
Pegar hann er korninn hálfa leið upp, mætir hann
gömlum kunningja sinum.
»Sér er nú hver asinn á pér, eða hvað parftu að
skreppa niður aftur«, segir pá Fúsi.
»Jú, littu á, eg parf að ná i meira af krit!«
Viljugi maðurinn: »Ekki er að spyrja að pvi, að á
morgnana hleypur sólin áfram, eins og hún væri
lamin svipum, en á kvöldin drattast hún ekkerl
áfram, fremur en hún væri límd á himininn«.
(110)