Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 33
frá því að prentöld hófst á Norðurlöndum. Hin eldri tunga hafði þó lifað, ekki til muna skæld, á vörum almúgans fram i lok 16. aldar; upp frá þvi hafði hún stórspillzt, bæði fyrir sakir þess, að ritmálið var danska, og hin tungan hafði því engan stuðning af bókmálinu, og enn af því, að mál embættismanna, predikanir presta o. s. frv. var danska. Er því ekki að undra, hversu tókst til í þessu efni smám saman. Samt sem áður lifðu á vörum almúgans víða um ^yggðir Noregs leifar og blendingur hinnar fornu tungu, en um langan aldur litu flestir lærðir menn þarlendir með fyrirlitningu á allar slíkar málminjar. Þetta gerbreyttist, er þjóðernisvakningin hófst með Norðmönnum. Tóku þá hinir mætustu menn að kynna sér rækilega þetta efni allt, og hugðu þá margir, er bezt voru að sér og þjóðræknastir, að hér væri fundin undirstaða, er reisa skyldi á sjálfstæða þjóð- tungu, með tilstyrk islenzkrar tungu, þannig að varp- að yrði burt og hreinsað til um danskt tungumál, en Þjóðtungan ella héldi þeim blæ og breytingum, sem almúgamálið hafði þá á sig fengið smám saman (t. d. um niðurfall endinga o. s. frv.), þó svo, að í sam- ræmi væru settar mállýzkur byggða um meginhluta landsins. Pess má geta, að sumir merkir íslendingar samtímis fylgdu máli þessu af mikilli athygli; t. d. Var Jón Sigurðsson mjög hlynntur þessari hræringu frá stofni. Er það og öllum auðsætt, þótt einungis sé litið á frá sjónarmiði þjóðrækilegra málfræðilegra Visinda, aö t. d. íslenzkri tungu er beinn gróði að Því, að kannaðar séu frá rótum jafnskyldar mállýzkur sem þessar eru, er dulizt hafa með Norðmönnum. Einn þeirra manna, sem jafnan hljóta að verða nefndir í fremstu röð, þegar rætt er um viðreisnar- baráttu Norðmanna í þessari grein, er Henrik Krohn. Eann var af kaupmannakyni í Björgvin (f. þar 10. biaí 1826), prýðilega menntaður maður, víðlesinn, vel ritfær og skáldmæltur. En einkum bar það af, að (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.