Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 Fyrst og fremst DV á eyju í Indónesíu Mæður og synir Sirrý knúsar synina daglega Þráinn Bertelsson Notar Davíð, Ólaf Ragnar og Kára Stefáns í nýrri bók Nýr Cadillac og þriggja ára Lincoln Town Car leika aðalhlutverk í markaðsstríði útfararstofanna sem fer harðnandi frá degi til dags. Útfararstofa kirkjugarðanna telur sig vera með 50 prósent markaðshlutdeild og ætlar að halda henni með kaup- um á átta milljón króna líkbíl. Slegist i mapkaii úaaúaas aieú alæsikemaa „Það er stutt í kirkju- garðana og það er ekki eins og maður sé að rúnta á þessu á kvöldin eða fara út á Útfararstofa kirkjugarðanna hefur fest kaup á nýjum líkbíl og reyn- ir þannig að svara harðnandi samkeppni á útfararmarkaðnum. Um er að ræða Cadillac sem kostar um átta milljónir króna. Útfar- arþjónusta Rúnars Geirmundssonar hafði rétt áður keypt þriggja ára Lincoln Town Car - líkbfl sem þegar hefur slegið í gegn. „Við fáum Cadillacinn um miðj- an mánuðinn," segir Arnór Pálsson, framkvæmdastjóri Útfararstofu jillac Útfararstofu kirkjugarðanna Lýs- i bæklingi verksmiðjunnar:„The leading úce ofthe funeral industry, the Cadillac Funer ioach is renowned for its elegant styling, ceful handling and dignified presence. The le-swing loading door opens and closes with kirkjugarðanna, um nýja líkbílinn sem fjárfest hefur verið í fyrir átta milljónir króna. Leysir Cadillacinn af átján ára gamlan Buick sem þjónað hefur vel og lengi. „Við eigum fjóra lfkbfla og einn flutn- ingsbíll. Yngsti bfllinn okkar er orðinn tíu ára gamall, það er Cadillac frá 1994 þannig að tími var kominn á endurnýj- un,‘‘ segir Arnór. Hin mjög svo ágæta stuttmynd Jóns Gnarrs, Með mann á bakinu, hefur verið keypt af hinni virtu frönsku sjónvarpsstöð Canal+. Til stendur að taka myndina til sýn- inga upp úr áramótum. Kaupverð fæst eldd uppgeflð. „Það er eitthvað svona... þokka- legt... myndin er náttúrlega ný og hefur ekki fengiö nein verðlaun eða viðurkenningar," segir Jón Gnarr aðspurður. Jón er tilnefndur tfl Edduverð- launa fyrir besta handritið en myndin hefur hlotið mjög góða dóma. Canal+ menn munu hafa séð Með mann á bakinu þar sem hún var sýnd sem gestamynd á Nordisk Panorama. Skipti engum togum að þeir ákváðu að kaupa myndina til sýninga á sinni stöð. Má segja að þetta sé fljúgandi start fyrir Jón sem segist gjaman vilja vinna að kvikmyndum í framtíð- inni, á einn eða annan hátt, án þess að vilja gera mfldð úr titlinum „kvikmyndagerðarmaður". Til stendur að sýna myndina í Regnboganum í næstu viku. Hún er 20 mínútna löng og mun aðeins kosta 300 krónur að beija hana augum. Fólk vill fínan bíl Mikil samkeppni er á jarðarfar- armarkaðnum og það viðurkenna allir fúslega sem í henni standa. Núna eru sex útfararþjónustur starfandi á höfuðborgarsvæðinu og slegist er um hverja útför og þá gegna líkbflarnir ekld minnstu hlut- verki. „Vissulega skiptir bfllinn máli. Við finnum það hjá fólki að það vill hafa bflinn veglegan í flestum til- vikum," segir Arnór. Góð kaup Útfararstofa kirkjugarðanna gat ekki setið hljóðlaus hjá þegar Útfar- arþjónusta Rúnars Geirmundsson- ar keypti nýjan líkbfl í sumar. Þar var um að ræða Lincoln Town Car, þriggja ára gamlan bfl sem í dag er tvímælalaust sá glæsilegasti í land- inu. „Ég gerði góð kaup þegar ég fékk þennan bfl í Bandaríkjunum á þrjár milljónir króna," segir Rúnar Geir- land“ mundsson sem er ekki í vafa um að bflakaup sín hafi ýtt við Útfarar- stofu kirkjugarðanna með þeim hætti sem framan greinir. „Ég veit að þeir voru með augastað á Bens- líkbfl en skiptu snarlega yfir í Cadillac þegar þeir sáu bflinn minn,“ segir hann. Ekkert rúnt Rúnar segir að nýi lflcbíllinn sinn sé aðeins ekin um 18 þúsund mflur, eða tæplega 30 þúsund kflómetra. „Þessir bflar duga lengi svona lítið keyrðir. Það er stutt í kirkjugarðana og það er ekki eins og maður sé að rúnta á þessu á kvöldin eða fara út á land.“ Arnór Pálsson bindur mikla von- ir við átta miiljón króna Cadillacinn sem er á leið til landsins: „Við erum núna með 50-55 prósent markaðs- hlutdeild og ætíum okkur að halda henni," segir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.