Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Qupperneq 61
DV Fréttir LAUCARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 6 7 Gæti að einkalífi Persónuvemd hefur beint því til embætti Toll- stjórans í Reykja- vik, öryggisfýrir- tækisins Securitas og lyfjafyrirtækis- ins Actavis að ganga úr skugga um að ekki sé krafist óþarflega mikilla persónu- upplýsinga af þeim sem sækja um störf. Einnig að ekki séu haldnar skrár um þætti sem snerta persónulega hagi umsækj- enda og ekki geta talist varða viðkomandi starf. At- hugun á meðferð slíkra persónuupplýsinga Per- sónuverndar var hluti sam- svarandi athugana sam- bærilegra stofnana á hinum Norðurlöndunum. Clinton hjón- in fengu við- urkenningu Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti Bill og Hillary Clinton sérstaka viðurkenningu í fyrrakvöld fyrir framlag þeirra til landafundahátíðahalda árið 2000. Athöfnin fór fram á hátíðasamkomu American-Scandinavian Foundation í New York þar sem Ólafur Ragnar og kona hans Dorrit Moussaieff vom heiðursgestir. Hillary flutti þakkarávarp fyrir þeirra hönd þar sem hún lagði áhersfu á trausta vin- áttu Bandaríkjanna og Norðurlandana. Viður- kenhingin var heiðursskjöl ásamt listaverkinu „Að brjóta ísinn“ eftir Höllu Ás- geirsdóttur. Belafonte til fslands Söngvarinn heimskunni, Harry Belafonte, er vænt- anlegur til fslands um miðjan nóvember. Hann kemur á vegum UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Harry er einn af sendiherr- um Barna- hjálparinn- ar. Ekki er á þessari stundu vitað hvork gull- barkinn tekur lagið hér- lendis en hann á fjölmarga aðdáendur um gjörvalla heimsbyggðina. Meðal þeirra söngperla sem hann hefur gert heimsþekktar eru Day-O, The Banana boat song, Jamaica Farewell ogAngelina. Kjálkabrot í vinnuslysi Síðdegis í fyrradag var lögreglunni í Keflavík til- kynnt um vinnuslys á Eyjabakka í Grindavíkur- höfh. Þar hafði kona sem vann við löndun úr báti fengið brettí í höfuðið. Var hún flutt með sjúkra- bifreið á HS. Að sögn lög- reglunnar mun konan líklega hafa kjálkabrotn- að í slysinu. Haraldur Sturlaugsson sat um árabil í stjórn Skeljungs og stjórnaði á sama tíma fjölskyldufyrirtækinu Haraldi Böðvarssýni hf. Hann var einnig í stjórn LÍÚ sem barðist gegn olíuokri og samráði. Staða hans og Þorsteins Más Baldvinssonar hjá Samherja var ekki ólík. Stjórnir olíufélaganna gætu orðið kallaðar til ábyrgðar ýmist fyrir athafnir eða aðgerðaleysi. í stjórn Skeljungs og okraði á Ijðlskyldunni Fjölmörg dæmi eru um að stjómendur sjávarútvegsfyrirtækja hafi samhliða setið í stjómum olíufélaga sem samkvæmt skýrslu Sam- keppnisstofiiunar okmðu og beittu miskunnarlausu samráði. Spurt er um ábyrgð þeirra sem sátu báðu megin borðsins. Þekktasta dæmið er Hörður Sigurgestsson stjómarmaður í Skelj- ungi sem sveik Flugleiðir þar sem hann var stjómarformaður. Haraldur Sturlaugsson á Akranesi var í svipaðri stöðu en hann er meðsekur í okri Skeljung á eigin fjölskyldufyrirtæki. fyrir þær sakir að hann sat í stjórnum LÍÚ, HB og Skeljungs heldur einnig fyrir þær sakir að hann var kvæntur Ingi- björgu Pálmadóttur heilbrigðisráð-, herra. Ráðuneytí hennar er rétt eins \ :■ & °S aHur almenningur á meðal SMEB * ' ^ þeirra sem teljast vera fórnarlömb olíusam- , \ ráðsins. Haraldur Sturlaugsson sat í stjóm Skeljung um árabil á sama tíma og hann var við stjómvöl fjölskyldufýrir- tækisins, Haraldar Böðvarssonarhf. á Akranesi, rótgrónu fjölskyldufyrir- tæki sem stofnað var af fjölskyldu hans. Þá sat Haraldur einnig í stjóm Landssambands íslenskra útgerðar- manna sem barist hefur árum saman fyrir því að brjóta upp okur og sam- ráð olíufélaganna þriggja. Barátta LÍÚ var þung enda vörðu olíufélögin stöðu sína bæði innanlands og utan. Þau náðu þannig að knýja hið norska Statoil til að hækka verð í Færeyjum til að minnka ólguna á meðal fómar- lamba sinna á íslandi. Þá beittu olíu- félögin áhrifum sínum til að halda kanadíska olíufélaginu Irving Oil frá íslandi en féiagið naut meðal annars stuðnings LÍÚ til að nema land hér. Augu manna hafa mjög beinst að stjórnarmönnum í olíufélögunum og þeirrar ábyrgðar sem þeir bera lögum samkvæmt. Lög em skýr hvað þá ábyrgð varðar og það gildir jafnt um athafnir sem aðgerðaleysi sem kann að vera jalh saknæmt. Þorsteinn Már Baldvinsson, for- Barátta LÍÚ var þung enda vörðu olíufélög- in stöðu sína bæði innanlands og utan. m&m-M Haraldur Sturlaugsson Skeljungur stóð I bullandi sam ráði og skaðaði fjölskyldufyrir- tækið sem Haraidur stjórnaði. Þorsteinn Már Baldvinsson Einn af stjórnendum Olís sem stundaði grimmt samráð. 6 ÍÖ3 stjóri Samherja, er í svipaðri stöðu því hann sat í stjóm Oh's sem telst bera á því ábyrgð að Samherji þurftí að greiða hærra olíuverð vegna sam- ráðs. Þorsteinn Már sat einnig í stjóm LfÚ hluta samráðstímans og var því í raun að berjast við sjálfan sig, meðvitað eða ómeðvitað. Ekki náðist í Harald Sturl- augsson í gær þrátt fyrir ít- S rekaðar til- raunir. Staða hans í olíu- málinu er ekki aðeins sér- stæð Kveðjustund í Vopnafirði Sprengja grjót í heimskautsgerðinu Heimsendaprestur hermir eftir Megasi Séra Sigfús J. Árnason, prófastur í Vopnafirði, kveður söfnuð sinn eftir aldarfjórðungsstarf í tveimur mess- tim á morgun. Fyrir hádegi messar hann í Hofskirkju og eftir hádegi í Vopnaíjarðarkirkju. Að því loknu er ráðgert að halda honum kveðju- samsæti. „Ég veit um þó Megas Prestur- inn á Vopnafirði nær honum al- veg-þegar hann erkominn úr hempunni. nokkra sem ætla ekki að mæta því þeim þóttu það heldur kaldar kveðjur þegar presturinn líkti Vopnafirði við heimsenda í blaða- viðtali," segir Sigríður Dóra Sverr- isdóttir sem þekkt er fyrir Vopna- skak sitt á Vopnafirði. „Það getur verið að Vopnafjörður sé heimsendir fyrir prestinum en fyr- ir okkur hin er þetta paradís á jörð. Móðir mín er til dæmis að leika golf núna í 14 stig hita," segi Sigríð- ur Dóra en neitar því ekki að séra Sigfús eigi þrátt fyrir heimsendatal sitt sínar góðu hliðar: „Hann er með skemmtilegustu mönnum þegar hann er kominn úr hemp- unni og hermir til dæmis mjög vel eftir Megasi og Guðbergi Bergs- syni," segirhún. Tugmilljóna sólúr byrjað að tikka á Raufarhöfn „Það fer eftir fjár- magni hvenær heims- kautsgerðið verðm endanlega tilbúið," segir Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitar- stjóri á Raufarhöfn. Hafist hefur verið handa við að sprengja grjót í gerðið og veg að því sem nú á að fara að leggja. Heimskautsgerðið sem útbúið verður á Melrakkaási verður tröll- aukið sólúr, 54 metrar í þvermál, 12 metra hátt og hlaðið úr grjótí. Að sögn Guðnýjar eru það hún og nokkrir aðrir bjartsýnismenn á Raufarhöfh sem standa fyrir heim- skautsgerðinu. Það var Erlingur Sprenging á Raufarhöfn Grjót ogsallaúr þessari námuáaðnota í risasólúrið á Melrakkaási. Thoroddsen, hótel- stjóri á Hótel Norður- ljósum, sem áttí hug- myndina að sólúrinu. Stofna á sjálfseignar- stofhun um sólúrið. „Kostnaðurinn hleypur örugglega á tugum milljóna. Það fjármagn kemur ekki úr sveitarsjóði. Þó að við eigum von um fjármagn er nokkur óvissa í þeim efhum. Verktakinn hefur verið vel- viljaður og komið til móts við okk- ur,“ segir Guðný. Ekki verður seldur aðgangur að heimskautsgerðinu heldur minja-, gripir boðnir tíl sölu og ýmis þjón-' usta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.