Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 3 Baltasar Kormákur Efað líkum I lætur munu kvikmyndamógúlar í Hollywood slást um þennan snjalla leikstjóra. Einn virtasti klipparinn íbransanum, Richard Pearson, hefur verið ráðinn íeftir- vinnslu Little Trip to Heaven. Sigurjón Sighvatsson Veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og bókaðir eru um 70 fundir með hinum ýmsu sölu- og dreifingaraðilum. 410 4000 I landsbanki.is Landsbankinn Banki allra landsmanna Meö lengri afgreiðslutíma tryggir Þjónustuver Landsbankans þér meira svigrúm til aö sinna bankamálum símleiöis. í Þjónustuverinu getur þú m.a. : • Fengið upplýsingar um stöðu reikninga, millifært og greitt reikninga • Pantaö gjaldeyri sem afgreiddur er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar • Fengið upplýsingar um víðtæka þjónustu Landsbankans Þjónustuveriö er opið alla virka daga frá kl. 8-21 og 11-16 laugardaga Þorgrimur Þráinsson Witager í leikmynd Karls Júlíussonar Bara það að Variety hafi nefnt myndina meðal þeirra mynda semThe American Film Market biður með hvað mestri eftir- væntingu er stórsigur. lÍlwSÍ Little trip en nlseskref fyrir Beltasar Myndannnar beðið með eftirvæntingu segir Variety ng Pearsnn klippir „Það er náttúrlega algjörlega frá- bært að myndinni sé sýndur svona mikill áhugi," segir Baltasar Kor- mákur sem nú vinnur að eftir- vinnslu myndar sinnar A Little Trip to Heaven en þar eru helstu leikar- ar Forrest Witager og Julia Stiles líkt og íslendingar þekkja. Þau tíðindi hafa heyrst að tíma- ritið Variety, sem er líkast til stærsti kvikmyndaíjölmiðill heims og biblía kvikmyndagerðarmanna, haf! valið mynd Baltasars á topp tíu lista þeirra mynda sem beðið er með hvað mestri eftirvæntingu á The American Film Market - stærsta kvikmyndamarkaði verald- ar. Er Little Trip valin inn á þennan eftirsóknarverða lista úr öllum þeim hafsjó myndum sem eru á framleiðslustigi í öllum heiminum. Samkvæmt heimildum DV hefur þetta gríðar- lega þýðingu fyrir dreifingu á mynd inni og veit fram- leiðandinn Sigur- jón Sighvatsson varla hvaðan á sig stendur veðrið. Hefur sjaldan eða aldrei upplif- að annað eins og eru þegar bók- aðir um 70 fundir með ýmsum söluað ilum. „Hvers vegna þessi eftir- vænting? Ég veit ekki hvað skal segja. Handritið hefur farið víða og fallið í mjög góðan jarðveg. Þykir mjög spennandi. Svo hafa myndir og fréttir birst af gerð myndarinnar. Ég veit það ekki,“ segir Baltasar sem vill gera sem minnst úr öllu látun- um. Hann hefur nú þegar úr mikl- um Qölda tilboða að moða í tengsl- um við leikstjórn næstu myndar. Vitanlega getur brugðið tfi beggja vona í eftirvinnslu A Little trip to Heaven en það efni sem er fyrirliggjandi eftir tökur lofar góðu. Og önnur tíðindi gefa vonir um að myndin muni ekki versna í klipp- ingu. Einhver eftirsóttasti „editor" í kvikmyndageiranum hefur nú tek- ið að sér að klippa myndina ásamt Baltasar. Sá er Richard Pearson / en eftir hann liggja á því sviði meðal annars myndirnar Bourne Supremacy, Men in Black II, Score og Bowfinger. Baltasar er núna á leið til LA til að klippa mynd sína ásamt Pearson en klipping myndar á borð við A Little Trip to Heaven tekur mán- uði. jakob@dv.is IIUUIII Fullt nafn: Þorgrímur Þráinsson Fæðingardagur og ár: 8. janúar 1959 Maki: Ein-stök, Ragnhildur Eiríksdóttir Böm: Kristófer, Kolfinna og séra Þorlákur Helgi. Bifreið: Varis '99, LandCruiser '99 undir börn- in og til að rúnta um Snæfellsnes Starf Nýhættur, skáldskapur framundan Laun: Engin sem stendur Áhugamál: Gæti átt heima í Laugum (World Class), bækur, fólk og flekkótt fiðrildi Hvað hefur þú fengifi margar réttar tölur f Lottðinu? Þrjáreða fjórar Hvafi finnst þér skemmtilegast afi gera? Spjalla í góðra vina hópi Hvafi finnst þér leifiinlegast afi gera? Gera ekki neitt Uppáhaldsmatun Sushi, steikt hangikjöt, lambalæri, síungur silungur Uppáhaldsdrykkur: Vatn og íííískalt kók Hvafia fþróttamafiur finnst þér standa ftemstur (dag? Eiður Smári og Ólafur Stef- ánsson Uppáhaldstfmarit: Þriðjudagstíðindin Hver er fallegasta kona sem þú hefur séfi fyrir utan maka? Kolbrún Petrea Gunnars- dóttir, Helga Danfelsdóttir, Harpa Rós og Brynja Nordquist flugfreyjur og ótal fleiri Ertu hlynntur efia andvfgur ríkisstjórninni? Hrifinn af mörgum stjórnmálamönnum án tillits tilflokka Hvafia persónu langar þig mest afi hitta? Guðbjörgu Guðrúnardóttur Uppáhaldsleikari: Gunnar Eyjólfsson, HilmirSnær Uppáhaldsleikkona: María Ellingsen, Kristbjörg Kjeld Uppáhaldssöngvari: George Michael Uppáhaldsstjómmálamaður: Gfsli Mart- einn verðandi borgarstjóri Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Rap Uppáhaldssjónvarpsefni: Alias Ertu hlynntur eða andvfgur veru varnarliðs- ins hér á landi? Hlynntur, er það ekki? Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rásl Uppáhaldsútvarpsmaður: Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir Stöfi 2, Sjónvarpið efia Skjár einn? Bland í poka Uppáhaldssjónvarpsmafiur: Guðni minn Bergsson Uppáhaldsskemmtistaður: World Class Uppáhaldsfélag f fþróttum: Valur og Vfking- urólafsvík Stefhlrfiu að einhverju sérstöku í framtíð- inni: Fljúga mun, mun hærra Hvafi ætlar þú afi geraf sumarfifinu? Væri al- tf/j §. veg til steikjandi sól með fjöl- skyldunni og góðum vin- um Þorgrímur Þráinsson rithöfundur Guðni Bergs er uþpáhalds- sjónvarpsmaðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.