Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Síða 57
DV Kvikmyndahús LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 57 Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 Og 10.10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 | GAURAGANGUR i SVEItlNNI SÝNDKL2.15 M/ISITALI [ YU-GI-OH! KL 12 og 2 | SKYCAPTAIN kl. 8.10 | EXORCIST: THE BEGINNING kl. 10.10 B.L 16 j | TWO BROTHERS KL 12, 3.50 & 6 HILARYDUFF CHAD MICHAIL MURRAY g| llMjtKBUM,.. * * CíWr **r»l Wrmií u* m. Stórskemmtileg rómantlsk gaman- mynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! l'<ið er jldrfi of soint að setja tónlist i lifið aftur! Shall we Dance? Frábær rómantisk gamanmynd með Rithard Cere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon i aðalhlutverki. m 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar i Sambíóunum Kringlunni www.sainbioin.is REEnBOEinn m U N Kt M 0 0 R E FRUMSÝNING Hvað ef allt sem þú hefur b upplifað...væri ekki raunverulegt? Eng'm bjót_ ekkert endalaust diskó... _ en svo kom pönkið! Frébær heimildarmynd um og Fræbbblana! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 3.50, 6, 8.30 Og 10.30 U.1.12 kvikmyndasögunni mögnuðu uppgjöri! frA leikstjóra scary movie mJAAMtlU? SÝND kl. 1.50, 3.50, 8 og 10.15 ] Sýnd kl. 3.45, 5.40.8 og 10.20 B.L 14 ODDolby /DD/. SfMt: 551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 2,4 og 6 m/isl. tali Angeliun lolid ílwynem PaUigyy Jtidf* InW V Bardaginn uin framliðiim er lialnin ogeiWinn.í óluiltur Hótkuspennamlr aövintvramimd'oTi^wt öðru sem þiMjafið Seð iÓur. ■’li Hörkuspenrténdi a.HötiB'ramymJ filik óllu öðru Sl Sýnd kl. 6 MIÐAVERÐ 400 KR. i MflNCHURIftNf.RNDIÐATF ■8.SÝND Sýnd kl. 8 og 10:30. www.laugarasbio.is B.1.16 . Hljómsveitin Á móti sól heldur ball í Hvíta húsinu á Selfossi í kvöld. Ný plata sveitarinnar, 12 íslensk topplög, kemur út næstunni en samkvæmt Magna söngvara er hér um að ræða jólaplötuna í ár sem og partí-plötu næstu 10 ára. Mesta stuðið é SelfSssi ,Ætli við verðum ekki að heita Selfoss-band þar sem tveir okkar koma frá Selfossi, tveir frá Hvera- gerði, en sjálfur er ég að austan," segir Magni Ásgeirsson, söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, sem heldur ball í Hvíta húsinu á Selfossi í kvöld. „Það er náttúrulega mesta stuðið á Selfossi og ekki verra að spila í Hvíta húsinu því þetta er ábyggilega eina húsið á landinu sem er byggt fyrir böll. Þetta er ekkert félagsheim- ili heldur sérhannað til dansleikja- halds. Fyrir hljómsveit er líka frábært að hafa svona góðan hljómburð." Ný plata með sveitinni mun koma út eftir eina til tvær vikur. Plat- an hefur fengið nafhið 12 íslensk topplög. „Þetta eru gömul íslensk lög sem við gerum að okkar. Við erum afar ánægðir með útkomuna enda fengum við hjálp frá vinum og vandamönnum. Þarna er að finna lög eftir ýmsa tónlistarmenn allt frá Bubba Morthens til Gylfa Ægis og allt þar á milli,“ segir Magni og bæt- ir við að platan verði pottþétt jóla- diskurinn í ár. „Sem og partí-diskur næstu 10 ára.“ Magni segir að það hafi verið martöð að velja þessi 12 lög því úr mjög miklu hafi verið að velja. „Við vorum náttúrulega allir að velja og komum ekki næstum öllum uppá- halds lögunum okkar fyrir. Eftir þessa reynslu virtist ótrúlega auð- velt að semja og taka upp eigin lög." Hægt er að hlusta á brot af plöt- unni á heimasíðu sveitarinnar amotisol.is. Þar sem strákarnir hafa verið svo uppteknir við að klára plötuna hafa þeir lítið spáð í að halda útgáfutón- leika. „Það verður ábyggilega eitt- hvað húllumhæ um jólin. Það er spurning hvort við komum okkur ekki bara einhvers staðar fyrir með jólasveinahúfu á Laugaveginum en það er alveg óákveöið." Samkvæmt Magna er skyldu- mæting fyrir alla Selfyssinga á ballið í kvöld. „Allir að drulla sér á ball og sletta ærlega úr klaufunum áður en jólastressið byrjar." Sharon Osbourne varði eiginmanninn Ozzy með kjafti og klóm í Tókýó Barði japanska grúppíu í klessu gamantiætti um pokkstjornu Sir Elton John er að undirbúa gerð gamanþáttar sem flallar um óþekka rokkstjömu sem komin er yflr miðjan aldur. Elton ætlar þó ekki að leika stjömuna sjálf- ur og segir persón- una byggða á karl- kynsdívum á borð við Rod Stewart, Mick Jagger, Freddy Mercury og David Bowie. Þáttur- inn verður framleiddur af ABC- sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjun- um. „Þessi þáttur er ekld um mig," segir Elton og bætir við að senni- lega verði þetta einhver fyndnasti gamanþáttur sem sést hefur í langan tíma. Ekki fæst meira gefið upp um innihald þáttarins en hann verður tekinn upp með handheldri myndavél eins og í bresku gamanþáttunum Office. Nýtt fórnarlamb gefur sig fram Enn harðnar á dalnum hjá Michael Jackson þessa dagana en söngvarinn hefur sem kunnugt er ver- ið ákærður fyrir kyn- ferðisbrot gegn tólf ára krabbameins- sjúkum dreng. Rétt- ] arhöld fara fram í því máli innan tíð- ar. Jackson hefur lýst yfir sakleysi í málinu en ekki liggur fyrir hvernig hann ætlar að svara ásökunum Josephs Bartucci sem er 38 ára. Bartucci segir Jackson hafa káfað á sér og stundað munnmök og haft í frammi aðra kynferðislega tilburð fyrir 20 árum. Bartucci er nýkominn fram með þessar ásak- anir og hann segir ekld hafa bætt úr skák að starfsmenn Jacksons hótuðum honum limlestingum léti hann ekki undan. Sharon Osboume, eiginkona rokkarans Ozzys Osboume, sagði nýlega frá því að einu sinni þegar þau hjón vom á tónleikaferðalagi í Tókýó í Japan hafi hún barið jap- anska hljómsveitargrúppíu til óbóta. Grúppían gerði sér dælt við Ozzy í samkvæmi eftir tónleika en mælirinn varð fullur hjá Sharon þegar ungfrúin fór upp í rúm til eiginmannsins sem lá þar sofandi. Sharon sem þessa dagana er dómari í sjónvarpsþættinum X- Factor segist hafa orðið mjög reið við aðfarir japönsku grúppíunnar og þegar í stað ákveðið að beita líkamskröftum sín- um. Grúppían gerði sér ekki grein fyrir því að Sharon lá í rúminu hjá manni sínum og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar barsmíð- arnar hófust. „Ég lamdi hana í klessu," segir Sharon „og öskraði á hana; Þú ert í vitlausu herbergi, tæfa“. Sharon segist vera fullkomlega viss um að Ozzy hafi aldrei haldið framhjá sér en viðurkennir að ógnandi fram- koma sem hún beiti stundum í hjónabandinu hjálpi til enda sé gott hjónaband þess virði. Allskonar fólk eigi alltaf eftir að leita eftir vinskap Ozzys en hann sé henni trúr og elskandi eiginmaður. Og það hjálpi vissulega að berja ágengar konur. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.