Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 19
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 19
Barnabarn fynsta ísienskukpmarans í Stafangri
....... ærusfu
endaði á Islandi ueð islenska
ætlar að læra nálið eins og a
i
I.
og barn og
Okkur hefur verið kennt að land-
námsmennirnir hafi komið frá vest-
urströnd Noregs. Þeir hafi ekki
kunnað við skattpíninguna og/eða í
þeim blundaði útþrá. Margir komu
þeir við á írlandi eða Skotlandi og
rændu sér þar konu. Kannski segir
Ádne Skjelstad sínum barnabömum
sögur af þessu tagi þegar fram líða
stundir en þá verða þær um hann
sjálfan en ekki gömlu víkingana.
Ádne Skjelstad kom til fslands 22.
maí 2004. Hann er frá Stafangri á
suðvesturströnd Noregs, kom við á
Skotlandi og þó hann hafi nú ekki
beinhnis rænt sér konu, þá var það
þar sem hann hitti íslensku kæmst-
una sína, Borghildi Rósu Runólfs-
dóttur, en þau vom þar bæði í námi.
Ádne Skjelstad
„Ég var i háskólanum íÞrándheimi að læra verkfræði og
fór sem skiptinemi i hagfræði eitt ár i háskólann í Glas-
gow. Þar hitti ég Borghildi Rósu en hún var i listaháskól-
anum þar að læra hönnun," segir Adne, sem býr nú á Is-
landi og kann mjög vel við sig.
DV-mynd Stefán
Reyni að tala íslensku eins og
ég get
„Ég er ekki búinn að vera lengi
hérna á íslandi en reyni þó eins og
ég get að tala íslensku. I Noregi er
það gegnumgangandi að ahir vilja
fara til Islands, bæði ungir og gaml-
ir. Við lærum ansi mikið um ísland í
skólanum og þar er lögð áhersla á að
þetta sé okkar eigin bakgrunnur. Við
lesum til að mynda bæði Snorra-
Eddu og Njálssögu og svo er líka
kennsla í forn-norsku og -íslensku.
Margir halda að þeir finni svo að
segja ræturnar með því að koma
hingaö til lands.
I Stafangri búa 140 þúsund
manns, borgin er aðeins minni en
Reykjavík, en það gerist ekki eins
mikið þar og hér. Reykjavík er jú
höfuðborg. Miðbærinn í Stafangri
er gámall og þar er að finna elstu
timburhúsaþyrpingu innan borgar
í allri Norður-Evrópu. Borgin er
hrein og falleg en í hafinu rétt fyrir
utan er olíunni, hinni frægu norsku
olíu, dælt upp. Með tilkomu olíu-
borpallanna hefur orðið mikil upp-
bygging í Stafangri, áður fýrr var
þetta pláss eins og Siglufjörður eða
aðrir fiskibæir hér á íslandi. Fyrir
svona tuttugu árum, eða í byrjun
olíuævintýrisins var mjög mikið líf í
kringum olíupahana og vinnu-
mennina sem komu í land og
drukku og eyddu öhum laununum
á nokkrum dögum, en nú er allt
orðið rólegt og það eru aUs ekki eins
margir menn sem vinna þarna,
vegna þess að það er orðin svo mik-
U sjálfvirkni. Nú er líka verið að
skipuleggja enn meiri sjálfvirkni
þannig að vélar leysa mennina af og
þeim er stjórnað frá landi. Það er
mikið af aðkomufólki sem stundar
þarna sína vinnu.
Flutti til íslands eftir verk-
fræðipróf
Pabbi minn er arkitekt og
mamma er félagsráðgjafi og þeim
finnst alveg frábært að ég skuU vera
lentur hér, enda hefur ísland ein-
hvern veginn aUtaf verið svo nálægt í
okkar lífi. Föðurafi minn, Reiduh
Markvard Skjelstad, var íyrsti ís-
lenskukennarinn í Stafangri. Hann
hafði brennandi áhuga á fommál-
um, sérstaklega íslensku og
öUu sem íslenskt var. ■ _ j f m rivi nn ii
Hann var áhugafomleifa- LcHlUllalTlSmCrlrl
fræðingur og nú gleðst
hann örugglega á himn-
um yfir því að ég skuh hafa
náð mér í íslenska kæmstu og vera
kominn hingað, og systir mín sé orð-
in fomleifafræðingur.
Ég var í háskólanum í Þrándheimi
að læra verkfræði og fór sem skipti-
nemi í hagfræði eitt ár í háskólann í
Glasgow. Þar hitti ég BorghUdi Rósu
en hún var í listaháskólanum þar að
læra hönnun. Eiginlega er það svolít-
ið furðulegt að ég skyldi lenda þama
þar sem ég er mikiU útivistarmaður
Elísabet Brekkan
og hef mjög gaman af því að vera á
skíðum, en það er ekki hægt að
stunda neitt slíkt í Glasgow. Eftir
þetta ár fórum við tíl Þrándheims og
þegar ég var búinn að ljúka mínu
verkfræðinámi fluttum við hingað.
Þetta er fimm ára verkfræðinám og
gráðan mín heitir á ensku Master of
science in industrial economics and
technology management. Með námi
vann ég hjá StatoU.
Ósáttur við íslensk húsnæðis-
lán
Eins og stendur er ég mest heima
enda eigum við pínulitla dóttur, hún
er fjögurra mánaða og heitir íshUdur
Ulva. En það er ekki hægt að lifa á
því að dást að faUegu barni aUan
daginn þannig að ég er í óða önn við
að sækja um vinnu þessa dagana.
Mér finnst ég eldcert vera langt í
burtu, eiginlega emm við í alfaraleið.
Foreldrar mínir hafa komið hingað
tvisvar sinnum og systir mín einu
sinni og margir vinir mínir hafa kom-
ið og fleiri em væntanlegir, því eins
og ég sagði vUja allir koma tU íslands.
Það er auðvitað aUtaf verið að spek-
úlera í fargjöldum. Pabbi og mamma
hafa tíl dæmis farið tU Kaupmanna-
hafnar og svo þaðan hingað tU lands.
Það kemur víst betur út, eða kannski
finnst þeim bara svo gaman að fara
tU Kaupmannahafnar.
Við erum búin að kaupa okkur
11300, bara á lánum eins og aðrir
fslendingar. Við fengum þessi hefð-
bundnu lán og svo tóku foreldrar
mínir lán út á húsið sitt í Stafangri.
Það er svolítið öðmvísi að skoða þá
pappíra en vextir em aðeins 3% og
lánið er vísitölutryggt. Ég skU ekki af
hverju íslensku lánin em svona und-
arleg, þau lækka aldrei. Almennt
finnst mér íslendingar sem ég hitti
mjög jákvæðir, ég á auðvelt með að
skilja þegar fóUc talar en mér finnst
mjög erfitt að lesa blöðin. Ég verð að
viðurkenna að íslenskan er erfiðari
en ég gerði mér í hugarlund. En
þetta kemur allt, fyrst afi minn gat
lært hana, get ég það hka.“