Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 11
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 17 Pönkið og Fræbbblarnir Handrit og leikstjórn: Þorkell Sigurður Harðarson og Örn Marinó Arnarson. SýndiRegnbogan- um. ★ ★★'Í Valur fór í bíó skilningi frá Hlemmpönkumm með þessar pælingar sínar. Pönkið var uppreisn gegn tísk- unni, og það sýnir kannski hversu vel tókst til að það hefur aldrei orðið hail- ærislegt, ólíkt svo til öllum öðrum straumum. Pönkið var að einhverju leyti byggð upp af vannýttri kynorku hhma kynferðislega útskúfuðu, og gaf þess vegna skít í að vera fallegt. Helg- arfylleríin í dag eyða þessari orku yfir- leitt í vitleysu, en þarna loksins var hún nýtt í eitthvað uppbyggilegra. Það er samt gaman að sjá gamla pönkarann Frikka viðurkenna að hafa slefað yfir diskógellum, þannig að ekki hafa þeir verið alveg ónæmir. Það er svo áhugavert að heyra upp- gjör hans við anaridsmann, sem fór hjá mörgum fýrir ofan garð og neðan, og margir vissu ekki einu sinni hvað A-ið sem þeir krotuðu aftan á her- mannajakkana táknaði. Frikki segir að jafnvel þó að hin fullkomna anar- kistakommúna yrði stofnuð yrði hún brátt afbrýðiseminni að bráð, rétt eins og önnur mannleg samfélög, og að vandamálið í dag sé of mikið anar- kí, ekki skortur á því. Pönkið var of ófókusað til að verða almennileg hreyfing, ólíkt til dæmis 68 bylgjunni. Það var uppreisn gegn hugsjónum, og gat eldd staðið til lengdar. En eftir stendur eitthvað áhugaverðasta tímabilið í íslenskri tónlistarsögu. Bubbi tók sig betur út ber að ofan en Fræbbblamir, seldi fleiri plötur og heillaði diskópíumar upp úr skónum. Það er því afar gam- an að fá þessar tvær hliðar sögunnar í tveimur nýlegum heimildamyndum, sem hvor um sig kemur sfnu til skila. Fræbbblamyndin er þó hiklaust meira pönk. Valur Gunnarsson Polo$RalphLaure? DIESEL S H A D E S Elizabelh Arden Perry Ellis (ilORCIO \H\I\M Góð verslun á góðum stað Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakka 14 • 109 Reykjavík • Sími: 587 2123 Sýnishorn úr jólabókum Nýstónleg marhaössetning „Jú, við teljum það ótvíræö- an kost að almenningur nái að kynna sér bækumar okkar með þessum hætti, að leyfa fólki að lesa valda kafla úr verkunum. Þá fær það tilfinn- ingu fyrir verkinu og við erum sannfærðir að það eykur sölu. Þetta byggist vitaskuld á trúnni sem við höfum á því sem við erum að gefa út. AUt í kraftí þeirrar bjargföstu trúar. Annars værum við ekki að þessu. Ef við værum ekki að gefa út jafii vandaðar bækur og raun ber vitni, þá værum til lítils að gera þetta," segir Egill öm Jóhannsson hjá JPV útgáf- unni kokhraustur vel að vanda. JPV útgáfan hefur gripið til nýstárlegrar leiðar tíl að mark- aðsetja sfnar jólabækur. Þeir gefa út litla bæklinga sem þeir dreifa um víðan völl, fólki að kostoaðarlausu, en þar má finna sýnishom úr nokkrum þeirra bóka sem em að svamla í jólabókaflóðinu í ár. Þeir gripu jaftifiamt tíl þessa ráðs í fyrra og gafst vel að sögn Egils. „Þær viötökur urðu til aö við ákváðum að gera þetta að nýju. Þetta þekkist erlendis en nýmæli hér á landi eftír því sem ég best veit." Bækumar sem JPV auglýsir með þessum hættí nú í ár em: „Dauðans óvissi tími" eftír Þráinn Bertelsson, „Eftirmál" eftir þá feðga Njörð P. Njarð- vík og Frey Njarðarson, „Svift ff elsinu" eftír Maliku Oufldr og sfðast en ekki sfst „Bam að ei- lífu" eftír Sigmund Emi Rún- arsson. Egill Örn Jóhannsson Segir bæklingana gefna út íþeirri bjarg- föstu trú aö bækurnar semJPV gef- ur út séu algerlega frábærar. Gleraugnaverslun Suðurlands Miðgarði • 800 Selfoss • Sími: 482 3949
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.