Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 33
framsýni og stjórnvizku. Og á þeim tímum lagði liann grundvöll að félagsmálaráðuneytinu danska, sem áð- ur var ekki til, en nú er orðin föst stjórnardeild. Árið 1924 myndaði Stauning fyrsta jafnaðarmanna- ráðuneytið í Danmörku. Pað ráðuneyti sat að völd- um i rúm tvö ár. En ekki leið á löngu unz Stauning tók aftur við stjórnartaumunum. Árið 1929 myndaði hann annað ráðuneyti sitt með róttæka flokknum og hefir alltaf síðan gegnt forsætisráðherrastörfum, og það sem sjaldgæft þykir í Danmörku, unnið stórkost- lega á við kosningar, sem fram hafa farið á þessu timabili. Situr stjórn hans nú föst í sessi og hefir þó haft við að stríða örðugleika atvinnukrepþunnar og ýmis hin vandamestu viðfangsefni í stjórnmálum. En Stauning hefir með frábærri fyrirhyggju, þolgæði og þrautseigju, með ágætri aðstoð flokksmanna sinna, sigrazt á margháttuðum erfiðleikum og öflugri and- stöðu. Hefir vegur hans farið vaxandi og stjórn hans notið fullkomins trausts meiri hluta dönsku þjóðar- innar. Og út á við hefir hann aflað landi sínu auk- ins álits, ekki sizt í sambandi við hina alkunnu Grænlandsdeilu. Sem forsætisráðherra Dana hefir Stauning' komizt í kynni við ísland og íslendinga. Hann hefir komið tvisvar hingað til landsins, í siðara sinnið sem gestur á alþingishátíðinni 1930. Með glöggu gestsauga hefir hann kynnzt íslandi og íslenzkum staðháttum. Hann hefir unnið að aukinni samvinnu og samúð sam- bandsríkjanna og ber hlýjan hug til Islands. Má það vel marka á ræðu þeirri, er hann hélt í dansk-íslenzka félaginu í Kaupmannahöfn haustið 1930. Lýsir hann þar prýðilega landi og þjóð og' ágætum minningum frá alþingishátíðinni. Pessa ræðu sína endar hann þannig: »Frjáls, óháð og fullveðja þjóð á gamla íslandi. Pjóð, sem hefir sýnt i verki vilja sinn til lífsins, án pess að beita ofbeldi. Pað er land i framför, af þvi (29)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.