Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Qupperneq 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Qupperneq 34
að þjóðin hefir vilja og starfsþrek. Pað er land, sem þrátt fyrir hrjóstur og óbliða náttúru er unnt að yrkja og auðga, svo að nýir ættliðir geta lifað þar og dafnað og þrótturinn vaxið mann fram af manni. Danska frændþjóðin lítur án beiskju á hina frjálsu, íslenzku þjóð, og gleðst yfir þróum hennar og þroska. Og ég óska að lokum, að i framtíðinni ríki skilningur og samúð begg'ja megin við hið stóra haf.« Ohætt má fullyrða, að aldrei hafi jafn hlýleg orð og skynsamlegur skilningur um samband Islands og Danmerkur komið frá dönskum forsætisráðherra. Stauning er þrýðilega ritfær. A æskuárum sínum skrifaði hann ljóð og leikrit, en fátt eitt af því hefir birzt opinberlega. Hann hefir ritað óteljandi fjölda greina, bæði i blöð og tímarit, og bók um Grænland, eftir að hafa ferðazt til landsins og kynnt sér ræki- lega atvinnulíf og alla staðháttu. Stíll hans er látlaus, rökviss og stundum bregður fyrir góðlátlegri kýmni. Stauning er ágætur ræðumaður. Hann er karlmenni í ræðustól. Hár og herðabreiður, með dökkjarpa skeggið fræga og mikla, líkist hann viking og forn- norrænum höfðingja. Röddin er mikil og djúp, og þó að hann tali yfir mörgum þúsundum manna úti á viðavangi, heyra allir mál hans ágætlega. Málfar hans er blátt áfram. Hann notar sjaldan óvenjuleg orð né skáldlegar líkingar. Hann hefir ræður sínar oft skrifaðar, hefir handskrifað þær sjálfur. Einn af flokksbræðrurn hans og nánum samherjum, IJ. P. Sörensen, ritstjóri »Social-Demokraten«, lýsir Stau- ning þannig sem ræðumanni: »Mér virðist Stauning njóta sín bezt sem ræðu- maður, er hann tekur til máls i deilumálum í Fólks- þinginu að áliðinni nóttu, og eins á flokksþingum. Rá vex honum ásmegin. Hann gjörsigrar alltaf and- stæðinga sína. Rök hans eru eins og hamarshögg. Hann dregur fram staðreynd eftir staðreynd. En Stauning er þó ekki rétt lýst sem ræðumanni, þó að (30)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.