Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 36
af og af fullri hreinskilni sungið ljóðlínuna: »Lát það falla, er eigi fær staðizt.« En enginn skilur betur en hann, hvað á að setja í stað þess, er fellur í rústir. Hann skilur það manna bezt, að tímarnir krefjast þess af jafnaðarmönnum, að þeir ekki aðeins gagn- rýni auðvaldsskiþulagið, heldur hrindi í framkvæmd nýjum athöfnum. Allt þetta gerir Stauning að flokksforingja. En liann er ekki einungis flokksmaður. Hann er foringinn, sem veit hvert stefna skal. Hann er samofinn alþýðu- hreyfingunni i öllum hennar myndum. Stauning' er það, sem foringi jafnaðarmannaflokks- ins á að vera: trúnaðarmaður allrar alþýðunnar.« Stefún Jóh. Stefúnsson. Anthonv Eden. v Á síðustu árum hafa orðið mikil mannaskipti istjórn- málum Norðurálfunnar. Flestir leiðtogarnir frá Ver- salafundinum og næstu árum á eftir eru nú horfnir úr sögunni og yngri menn komnir í staðinn. Af þessum ungu mönnum eru fáir frægari en Mr. Anthony Eden. Nafn hans hefir nú um hríð verið á hvers manns vörum, og er hann þó enn ekki fertugur að aldri. Eden er fæddur 12. júní 1897 og er af göfugum ætt- um, lágaðli. Hann hlaut hina venjulega menntun enskra höfðingjasona, skólavist í Eton og Oxford. Lagði hann einkum stund á Austurlandamál, og fékk verðlaun fyrir kunnáttu sína. Talar liann meðal ann- ars bæði persnesku og arabisku. Hann er vel lærður i bókmenntum Norðurálfunnar, fornum og nýjum. Hann er liið mesta glæsimenni í framkomu, og er hann varð ráðherra, sögðu frönsk blöð um hann, að á Englandi jafnaðist enginn maður við hann i prúð- mennsku, nema prinsinn af Wales (nú Játvarður VIII). (32)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.