Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 40
aö Þjóðabandalagið beitti hinum ströngustu refsiað- gerðum og jafnvel liervaldi við Þjóðverja. Nú fékk Eden sitt merkasta verkefni, að semja milli Frakka og I’jóðverja. Hann hélt því fram, að Þjóð- verjar ættu að hafa jafnan rétt og hver önnur þjóð, til þess að ráða í sínu eigin landi. Hins vegar lagði hann til, að Þjóðverjar mættu ekki víggirða landa- mærin á þann hátt, að Frökkum stæði skyndileg hætta af, og síðan skyldi Pýzkaland ganga aftur í Þjóðabanda- lagið. Frakkar tóku afar illa undir þessar tillögur í fyrstu, en smátt og smátt snérust flestar aðrar þjóðir á sveif með Englendingum, og jafnframt tók ofsi Frakka að dvína. Jafnvel þótt ekki sé bundinn endi á þessa deilu, þegar þetta er ritað þá má segja, að allt útlit sé fyrir, að Englendingum, undir forustu Edens, muni takast að skirra vandræðum milli Frakka og Þjóðverja og forða þannig heiminum frá nýrri allsherjarstyrjöld. Um Afríkudeiluna er öðru máli að gegna. Refsiað- gerðir Þjóðabandalagsins náðu ekki tilgangi sínum og Englendingar trevstust ekki til þess að ganga einir í berhögg við ítali. Sigur ítala i Abessiníu hefur orð- ið svo mikill, að enginn kostur varð á að svipta þá árangrinum. Hér beið Eden ósigur fyrir Mussolini. Englendingar urðu að hætta stuðningi sínum við Abessiníu og stefna Þjóðabandalagsins virðist hafa beðið skipbrot, í svipinn að minnsta kosti. Þrátt fyrir þennan ósigur virðist Eden hafa haldið virðingu sinni og áliti hjá þjóð sinni, eða meiri hluta hennar, enda er það ekki að furða, þar sem hann hefur flestum fremur barizt fyrir því, sem gott er og fagurt i stjórnmálum. Hallgríinur Hallgrímsson. (36)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.