Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 55
Fljótshlið; fædd 6/n 1873. — Drukknaði vélstjóri af
botnvörpungi, Sviða, frá Hafnarfirði.
Mjög snemma i p. m. dó Porbjörg Jónsdóttir
húsfreyja í Dalsmynni i Norðurárdal; 87 ára. —
Snemma i þ. m. dó Anna Sigurðardóttir húsfreyja
á Fremsta-Felli i Kinn; háöldruð.
Um mánaðamótin dó Róslín Jóhannsdóttir hús-
freyja á Hrauni í Öxnadal.
Febr. 2. Varð úti, skammt frá bæ sínum, Jón Guð-
mundsson bóndi í Digranesi i Seltjarnarnesslireppi;
fæddur '/ío 1871. — Drukknaði á ísafjarðardjúpi
skipverji af vélbáti, Ölver, frá Hnífsdal.
— 3. Drukknuðu hjá Hjörleifshöfða 2 skipverjar af
þýzkuni botnvörpungi, Albatros.
— 5. Hermann Hjálmarsson cand. phil. í Winnipeg;
fyrrum verzlunarstjóri á Raufarhöfn; fæddur 20/n
1847.
— 6. Dó maður í Rvík af meiðslum er hann hlaut á
biflijóli í árekstri á bíl 21/i- Hét Maron Bergmann
Oddsson.
— 8. Porsteinn Sigurgeirsson bankagjaldkeri i Rvík;
fæddur “/» 1880.
— 8. Drukknaði skipshöfn ensks botnvörpungs, Langa-
ness, er strandaði hjá Svalvogshamri.
— 9. Drukknaði hjá Svalvogshamri stýrimaður af ensk-
um botnvörpungi, Bunsen.
— 12. Detlev Thomsen í Khöfn, fyrrum ræðismaður
og stórkaupmaður í Rvík; fæddur 24/v 1867.
— 15. Guðlaug Vigfúsdóttir i Rvík, prófasts-ekkja frá
Stafafelli.
— 20. Porsteinn Guðmundsson Lamhertsen úrsmiður
i Khöfn; fæddur a/i 1871.
— 21. Fórust 3 menn með vélbáti, Lóu, frá Grindavík.
Um mánaðamótin dó Vigfús Bjarnason bóndi
í Dalsmynni í Norðurárdal og hreppstjóri; 83
ára.
(51)