Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 58
laugur Daníelsson á Kolugili. — Þórður Gunnars-
son á Akureyri; fyrrum útvegsbóndi á Höfða; 69
ára.
Maí 1. Drukknaði formaður af vélbáti Auði djúpúðgu,
frá Flateyri. Hét Haraldur Guðmundsson og var
22 ára.
— 2. Sigurður Þorvarðsson í Rvík, fyrrum bóndi í
Krossgerði á Berufjarðarströnd og breppstjóri,
fæddur n/i 1848.
— 3. Drukknaði Marsibil Andrésdóttir húsfreyja á
Fossi í Vesturhópi, í Grundará par.
— 4. Dúi Benediktsson á Akureyri, fyrrum lögreglu-
þjónn; 73 ára.
— 12. Guðmundur Jóh. Ejrjólfsson símastjóri í Hafn-
arfirði; fæddur ”/» 1889.
13. Ragnheiður Gestsdóttir i Hafnarfirði, ekkja frá
Búðum í Staðarsveit; 79 ára.
— 18. Árni Jónsson bóndi i Stóra-Dunhaga; fæddur
31/» 1871.
22. Guðmundur Ólafsson hæztaréttarmálaflutnings-
maður í Rvík; fæddur 6/8 1881. — Þuríður Jóns-
dóttir yfirsetukona frá Arnkelsgerði á Völlum. Dó
í Rvik.
— 23. Helga Sigfúsdóttir prestskona í Kálíholti. Dó i
Rvík.
— 24. Guðlaug Sveinsdóttir Levi í Rvík, ekkja frá
Blönduósi; fædd 6/s 1868.
— 25. Kristján Ásmundsson i Víðigerði í Eyjafirði;
fæddur 7/» 1832. — Sigurður Halldórsson i Rvík,
fyrrum bóndi i Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, 91 árs.
— 27. Sesselja Porbjörg Gunnlaugsdóttir húsfreyja í
Sveinatungu og yfirsetukona; fædd “/« 1890. — Sig-
urður Jónsson járnsmiður i Rvik; fæddur a7/io 1843.
— 30. Hrapaði bjargmaður til dauða af Bjarnarey,
einni af Vestmannaeyjum. Hét Sigurgeir Jónsson
og var rafvirki í Suðurgarði í Vestmannaeyjum,
36 ára.
(54)