Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Síða 60
Júli 7. Símon Sveinbjörnsson skipstjóri í Rvík; fædd-
ur 2/* 1881.
— 8. Einar S. Jónasson fylkispingmaður Gimlis-kjör-
dæmis i Vesturheimi; fæddur 1!/s 1887. — Hólm-
fríður Porvaldsdóttir Jónsson í Khöfn, ekkja frá
ísafirði; fædd 10/12 1865. — Sveinbjörg Jóhannsdótt-
ir í Rvík, ekkja írá Akureyri; fædd 10U 1857.
— 9. Paul Otto Bernburg fiðluleikari í Rvík; á sex-
tugs-aldri.
— 13. Ingimundur Sigurðsson bóndi á Snartarstöð-
um í Núpasveit.
17. Jónína Hildur Benediktsdóttir á Pingeyri, fyrr-
um b úsfreyja á Egilsstöðum i Vopnafirði. 70 ára.
— 18., aðfn. Drukknaði í Vaðlavík ur Eskifirði Elías
Sigurðsson bóndi á Krossanesi.
— 19. Olína Andrésdóttir skáldkona i Rvik; fædd 18/s
1858.
— 21. Drukknuðu í Alftavatni i Grímsnesi, Stella og
Iíort Sævar Sveinsbörn úr Rvik; hún 10 ára, en
hann 8 ára.
— 25. Hrapaði til bana fjallgöngumaður af Miðkletti í
Vestmannaeyjum, Sigurður Helgason i Pórlaugar-
gerði; fæddur n/u 1888.
— 31. Sigurborg Sigurðardóttir húsfreyja á Hólum í
Hornafirði; fædd 80/ð 1866. Dó i Rvík. — Tryggvi
Pórhallsson bankastjóri i Rvík; fyrrum forsætis-
ráðherra; fæddur ”/2 1889.
í p. m. dóu Guðjón Eyjólfsson bóndi i Norður-
Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, um sextugt, Kristján
Arnason bóndi á Finnsstöðum i Köldukinn, fimm-
tugur, og Sigurjón Snædal i Winnipeg; 84 ára.
Agúst 1. Pétur Porsteinsson i Rvík, fyrrum vegaverk-
stjóri; fæddur 29/i 1865.
— 3. Drukknaði 2 ára barn á Lyngum í Meðallandi,
í opinni safnpró par.
— 3. Drukknaði út af Skagafirði skipstjóri af vélbáti,
Uðafossi, frá Keflavik. Hét Pórhallur Einarsson.
(56)