Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 62
Sept. 20. Jón Sigurðsson bóndi á Haukagili í Hvitár-
síðu, hreppstjóri og fyrrum alpingismaður; fædd-
ur 13/u 1871.
— 22. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Hrútatungu í
Hrútafirði; fædd la/7 1861.
— 24. Júlía Snæbjörnsdóttir Norðfjörð ekkia í Rvík;
fædd 19/x 1852.
— 25. Anna Björnsdóttir húsfreyja og kennari í Rvík,
frá Sauðafelli.
— 26. Asgeir Porsteinn Sigurðsson stórkaupmaður í
Rvík, fvrrum aðalræðismaður Breta; fæddur a8/s 1864.
— 27. Gísli Lárusson gullsmiður i Stakkagerði í Yest-
manneyjum.
— 30. Sigurður Daníelsson gestgjafi á Kolviðarhóli.
Dó í Rvík.
í þ. m. dó Olafur Jónsson á Pingeyri, fyrrum
bóndi á Sveinseyri; 88 ára.
Okt. 3. Guðrún Ólafsdóttir á Reynistað í Skagafirði,
ekkja frá Rvík; fædd 27/2 1843.
— 8. Varð maður fyrir bíl hjá Leynimýri hjá Rvík og
dó samdægurs. Hét Brynjólfur Magnússon og var
frá Fífuhvammi; 72 ára.
— 11. Einar Helgason garðyrkjustjóri í Rvík; fæddur
26/g 1867.
— 14. Fannst stúlka frá Gröf i Grundarfirði örend i
flæðarmáli skammt frá bryggju i Grafarnesi.
— 15. Ingveldur Guðmundsdóttir á Bergi í Rvík, ekkja
frá Iíópavogi.
— 18. Porleifur Jón Hákonarson Bjarnason í Rvík,
fyrrum yfirkennari, fæddur 7/11 1863. — Varð 5 ára
drengur í Rvík fyrir bíl og dó af samdægurs.
— 26. Benedikt Benediktsson bóndi á Dynjanda í
Grunnavikurhreppi; 78 ára.
— 27. Drukknaði skipstjóri af vélbáti, Póri, frá Rvik.
Hét Jón Barðason.
— 28. Guðný Halldórsdóttir húsfreyja frá Auðnum í
Laxárdal; fædd 8/u 1845.
(58)