Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 66
úr blindum kirtlum, eða menn geta jafnvel lagt sér til munns blinda kirtla, t. d. skjaldkirtil úr nautgrip- um, sem auðvelt er að fá i slátrunarhúsum erlendis. Tilraunirnar sýna m. ö. o. áhrif af vöntun þessara kemisku kirtlaefna, en hins vegar pað ástand, sem kemur fram, þegar hormónarnir eru gefnir inn í of ríkuin mæli. Það kynni að þykja einfaldast að ákveða þessa kirtlavessa með efnagreining í blóðinu. En það er ekki áhlaupaverk, vegna þess hve efnin eru i mikilli þynning í þeim fimm lítrum af blóði, sem renna um fullorðinn mannslíkama. Hormónar í kynkirtlum. Það er ekki nein ný þekk- ing, að margt fer aílaga í líkamanum, þegar eistun eru tekin burt. Ytri karlmannseinkenni þroskast ekki, sé þetta gert á drengjum. Þeir komast ekki í mútur þeim vex ekki skegg, né hár um kynfærin, sem heldur ekki taka neinum þroska. Líkaminn fær ekki á sig eðlilegan karlmannsvöxt, og oft eru þessir menn ó- eðlilega feitlagnir. Sama kemur í ljós á skepnum, að sínu leyti. Það vex ekki fram fallegur, rauður kambur á geltum hana. En nú hefir visindamönnum tekizt að flytja heil- brigt eista í vanaða skepnu, og fá það til að gróa í húðfitunni, undir skinninu. Með þessu móti koma fram líkamleg karlkynsmerki — jafnvel á kvendýrum, sem þannig verða tvíkynja, að vissu leyti. í hverju eista er tvenns konar hold; frumur sem framleiða sæði, er leiðist um sín göng út úr líkam- anum; en auk þess eru í eistanu blindar kirtlafrumur, sem veita sínum hormónum í blóðið. Taugasambönd koma ekki til greina. Á þessum niðurstöðum grundvallast tilraunir til ynginga, sem þeir hafa beitt sér fyrir austurrísku vis- indamennirnir Steinach og Voronoff'. Þá er ýmist inn- sett eista undir skinnið á gömlum manni, eða tekið fyrir sæðisrennslið, með þvi að hluta sundur göngin (62)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.