Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 67
þaðan. Starf blindu kirtlanna i eistanu verður þá meira, og hormónar veitast fremur til blóðsins. A konum verða, að sínu leyti, miklar brejdingar, í sambandi við eggjastokkana. Það kemur fyrir hjá telpum, að þær sýkjast og þarf að skera þá burt. Þegar sú ógæfa vill til, fær telpan ekki tíðir, og legið vanþroskast. Svipað á sér stað á ungum skepnum, enda missa þær þá líka sínar tímabundnu kynhvatir. Nú má gera svipaðar tilraunir og áður — innsetja eggjastokk og græða hann fastan undir skinninu. Pá koma tíðir og legið nær þroska. En hjá skepnum gera kynhvatir vart við sig á ný. — Hormóni eggja- stokksins myndast i ofurlitlum blöðrum, þar sem egg- ið vex fram. Pessi hormóni er olíu-kennt efni, sem má dæla í skepnur, og vekur lijá þeim kynfýsnir. Þegar egg leysist frá eggjastokknum, myndast þar bris (corpus luteum), sem líka veitir frá sér hormón- um um likamann, og stjórna þau efni vexti móður- lífsins og brjóstanna um meðgöngutímann. Hormónar í heiladingli. Heiladingullinn er tauga- hnúður, ámóta stór og matbaun, og hangir niður úr heilanum, svipað og dordingull úr lofti. Honum er ætlað rúm í ofurlítilli geil í botni höfuðkúpunnar, fyrir ofan kokið. Kirtillinn er að vísu litill fyrirferð- ar, og vegur tæplega eitt gramm, en þó hafa hor- mónar hans merkileg ætlunarverk i líkamanum. Fremri hluti heiladingulsins stjórnar líkamsvextinum og sér um hæfilegan vöxt beinanna á barns- og ung- lingsaldri. En starfi kirtillinn um of og veiti frá sér vaxtarhormónum í of rikum mæli út í blóðið, kemur ofvöxtur i andlits- og útlimabein. Og risarnir eru til komnir vegna óeðlilega mikillar stækkunar á heila- dinglinum. En hugmynd um stærð hans má fá, með þvi að röntgenmynda höfuðbeinin og grófina, sem hann liggur í. Risar eru ekki einasta til í þjóðsögum. Það er alltaf dálítill slæðingur af þessum ógæfusömu mönnum, jafnvel i fámenninu hér á landi. Ástand (63)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.