Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 70
ur. Þetta hefir í för með sér dvergvöxt og mjög ófull- kominn andlegan þroska (»cretinismus«). Stórkostleg- ar breytingar til batnaðar má oft sjá með stöðugri inngjöf á hormónum úr skjaldkirtli. Pað tognar úr dvergunum og útlit þeirra getur orðið sviþað sem hjá heilbrigðum. — Allt bendir á, að skjaldkirtillinn sé nauðsynlegur til eðlilegs likamsvaxtar ungviðisins, og til greiðra efnaskipta. Sjúkdómarnir eru margvíslegir. Stundum kernur fyrir öfugt ástand við það, sem áðan var lýst: Skjaldkirt- illinn stækkar, og er oft eins og stór keþpur framan á hálsinum. Sjúkdómseinkennin eru líka þveröfug, því að þetta fólk horast oft niður, er mjög óstj'rkt i taugum og viðbrigðið; svitnar mikið og roðnar, og verður mjög úteygt. Allt kemur þetta til af því, að skjaldkirtillinn veitir um of í blóðið efnum, sem eitra líkamann. Sjúkdómurinn nefníst ýmist Basedows eða Graves veiki, eftir þýzknm og enskum lækni, sem fyrstir lögðu réttan skilning í þetta ástand. Oft er eina ráð- ið að skera burt mestallan skjaldkirtilinn, en ekki geta nema vel færir handlæknar gert þessa aðgerð. Pað má heldur ekki taka burt allt kirtilholdið, því að þá er farið úr öskunni í eldinn, og sjúklingarnir missa lífið. Læknar þekkja vel hormóninn úr skjaldkirtlinum. Ameriska vísindamanninum Kendall tókst að ná úr kirtilvessanum efninu thyroxin, sem er merkilegt, m. a. vegna þess, að í því er mikið af joði. Síðar hafa enskir vísindamenn rannsakað þessa hormóna gaum- gæfilega. Thyroxin er svo máttugt efni, að ekki þarf að gefa inn nema örfá milligrömm, til þess að verða var við áhrif þess í likamanum. Læknunum telst til, að skjaldkirtillinn muni framleiða eitt milligramm af thyroxini á dag, og veita því i blóðið. Efnið ræður miklu um alla efnabreytingu og súrefnisbrúkun mannsins. Sjúkdómar i skjaldkirtlinum eru viða um lönd mjög (66)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.