Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 74
er kol og vatnsefni. Kolvetni eru í sykri, brauði, alls- konar mjöli, kornmat og garðamat. Meltingarsafarnir breyta öllum þessum mjölefnum í sykursamaönd, og og skila þarmarnir þeim þannig inn i blóðið. Með öðru móti fær líkaminn ekki tileinkað sér þessa fæðu. Það er þvi heilbrigt, að sykur sé í blóðinu, en ekki nemur það meiru en 0,l°/o, þegar allt er heilbrigt. Lifrin temprar hve miklum sykri er hleypt til blóðs- ins. Blóðsykurinn er venjulega ekki meiri en það, að ekkert síast út um nýrun. F*að er á valdi briskirtilsins að stilla þessu svona i hóf, með insúlíni. En ef eitt- hvað er að, raskast þetta heilbrigða ástand, og átak- anlegast hefir það komið í ljós, þegar briskirtillinn er numinn burtu hjá tilraunadýrum. Pá stígur blóð- sykurinn svo mikið, að hann verður ekki haminn, en missist g'egnum nýrun, með þvaginu, og efnaskipti líkamans komast á ringulreið að ýmsu leyti. Yið syk- ursýki er svona ástatt. Peim sjúkdómi fylgja margs- konar sjúkdómseinkenni, sem of langt yrði upp að telja. Aður en insúlín kom til sögunnar, þurfti að halda menn með sykursýki á ströngu fæði, og var bannað- ur mjöl- og brauðmatur, eða skamtaður mjög úr hnefa, og' eins voru sykur og sætindi öll sem bannvara. En þrátt fyrir strangt matarbindindi, sem er mörgum erfitt, var sykursýkin oft þungbær sjúkdómur, sem dró til dauða. Petta ástand liefir gerbreytzt eftir að læknum tókst að sýna fram á, að sérstakir blettir eða »eyjar« í bris- inu veita ekki efnum sínum — insúlíni — út í þarm- ana, heldur til blóðsins. Pað er svo vegna á’nrifa insú- línsins sem blóðsykur og sykurtemprun öll er innan vissra takmarka. Læknum kom auðvitað fljótt til hugar að láta sjúk- lingana leggja sér til munns briskirtla, til þess að fá þannig i sig insúlín, að sínu leyti eins og menn höfðu áður útvegað sér skjaldkirtla, á sláturhúsum. En þetta kom ekki að liði. Pað þurfti að dæla insúlíni inn í (70)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.