Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 75
æö, eða a. m. k. undir skinnið, til pess að líkaminn hefði þess not. Magasafinn eyðileggur sem sé insúl- ínið, þegar það er tekið inn. Nú er insúlín framleitt í meðalaverksmiðjum, sem duft eða kristallar. Með þessu lyfi má létta lifið fyrir þúsundum sykursjúkra manna víðsvegar um lönd, og oft bjarga lífi langt leiddra sjúklinga. Læknarnir ákveða blóðsykurinn, velja svo hæfilegt fæði og insúl- ínskammt, sem því miður alltaf þarf að dælast undir skinnið. Lyflæknarnir hafa komizt að raun um, hve margar insúlín-einingar þarf að nota við hvern sjúk- ling. Pekkingin um þennan hormóna briskirtilsinshefir gerbreytt öllum horfum og líðan sykursjúkra manna. Pað er margt, sem gerist í mannslíkamanum. Einn merkilegasti kapítulinn í lífeðlisfræðinni er þekkingin um hormónana, sem lýst er hér að framan, þótt að að visu sé aðeins stiklað á því helzta, sem læknar og lífeðlisfræðingar hafa upplýst um þessa merkilegu fræðigrein. Manntalið 1930. Eftir Porstein Porsteinsson. Tíunda hvert ár, þegar ártalið endar á 0, er tekið almennt manntal hér á landi. Er þá leitað ýmsra upplýsinga um landsbúa, sem ekki eru tök á að afla í annan tíma. Um sjálfa tölu landsmanna, bæði í heild og í einstökum landshlutum, eru að vísu til árleg'ar skýrslur, en allar nánari upplýsingar um ald- ur manna og hjúskaparstétt, atvinnu- og heimilisstétt m. m. fást aðeins úr aðalmanntalinu 10. hvert ár. Manntjöldinn á ýmsum tímum. Fyrsta manntal hér á landi var tekið árið 1703 að tilhlutun Arna Magnússonar og Páls Vídalíns. Er það löngu fyrr en farið var að taka slík manntöl í flest- (71)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.